Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Page 83

Morgunn - 01.12.1929, Page 83
M 0 R G U N N 209 hugsaði ekki um neitt annað en reyna að komast að því, hvernig þetta gæti verið gert, en mig furðaði á því, að þeir skyldu geta gert þetta svona dásamlega líkt honum. Eg horfði beint inn í augun á vofunni, en í mínum augum var engin kveðja. Fyrir mér vakti ekkert annað en þetta: ,,Eg ætla ekki að láta ginna mig eins og þurs“, svo að eg sagði upphátt: ,,Eg veit ekki hvaða andlit þetta er beint á móti mér — það hlýtur að eiga erindi við einhvem annan“. Meðan jeg sagði þetta hvarf andlitið. Greinilega heyrðist í herberginu hálfgert gráthljóð eða stuna. Eg hallaði mér aftur í stólinn og var einstaklega ánægður við sjálfan mig. En ánægjan hélst ekki lengi. Rétt við kinnina á mér hvíslaði eitthvað: „Drengurinn minn, eg á ekki erindi við neinn annan en þig“. Maðurinn, sem næstur mér sat — síðar fékk eg að vita, að það var Sir Wm. Vavasseur — sagði þá: ,,Ein- hver var að ávarpa yður. Heyrðuð þér, hvað þeir sögðu?“ „Nei“, svaraði eg. „Jeg heyrði það ekki“. Af því að svo skuggsýnt var f herberginu, sáu hinir ekki reiðiroð- ann á andliti mínu, sem stafaði af þessari lygi, sem sloppið hafði út af vörum mínum. Mig Iangaði til að komast út úr herberginu og eg sagði: „Hvað er búist við, að þessi fundur standi lengi? Þá var eins og vofan væri ráðin í því að gera eina tilraunina enn; hún mynd- aðist aftur, og var nú enn skýrari en áður. Hver dráttur í andlitinu varð sýnilegur. Höfuðið, alt niður að herðun- um, var svo fast mótað, að það var furðulegt. Faðir minn hafði haft miklar, svartar augabrúnir, og þær hnykluð- ust nú svo einbeittlega og af svo miklum viljakrafti, að slíkt hafði ekki komið fram á andliti hans nema þegar hann var að neyta allrar orku. Hann hafði líka einkennilegan hvítan blett á nef- inu, sem orsakast hafði af slysi. Þessi blettur sást nú skýrt og greinilega, þegar andlitið færðist enn nær mér. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.