Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Side 97

Morgunn - 01.12.1929, Side 97
M O K G U N N 223 skifta um sæti, og að sitja svo nærri miðlinum, sem eg gæti. Næst gerðist kynlegt fyrirbrigði, og eg hefi aldrei séð það fyr né siðar. Utan á tjöldunum, ekki í opinu, birtist þokuský, sem þéttist bráðlega, og þarna frammi fyr- ir okkur myndaðist hcegri handleggur og hönd af konu, frá olboganum. Þessi hönd var svo þétt, að eg gat snortið hana og tekið í hana. Hún hvarf mjög bráðlega. Þá var kvenfæti stungið út milli tjaldanna, og röddin sagði okkur á frönsku, að framliðnu mennirnir væru að gera alt, sem þeír gætu, undir þessum vondu skilyrðum. Okkur brá nokkuð við það, að Mrs. Corner, sem var ekki í sambandsástandi, rak upp skellihlátur. Við spurðum, að hverju hún væri að hlæja, og hún sagði okkur, að frammi fyrir henni væri andlit af litlum, gömlum, skeggjuð- um manni, og andlitið væri svo líkt apa. Mjög bráðlega lukust tjöldin aftur upp og andlitið á stjórnanda mínum og andavini, Moonstone, birtist i opinu, sama andlitið, sem hafði komið líkamað hjá Mr. Husk, en aðeins miklu minna, ekki stærra en apaandlit. Þá kom Mrs. Corner út úr byrginu til þess að hvila sig, og hreinu lofti var hleypt inn i stofuna. Eftir fáar mínútur fór hún aftur inn í byrgið, og studdi sig þá fremur þunglamalega við Mr. Boddington, mikið þektan mann á Englandi, sem var fyrir utan byrgið. Á þessum hluta fundarins var hún ekki bundin, en við sáum öll líkama hennar hallast upp að Mr. Boddington. Þá voru tjöldin flutt til og milli þeirra stóð Moonstone fullkomlega líkamaður. Hann heilsaði mér með tveim orðum: »Medi (stytting af medium), sjáðu.« Eg hvísl- aði, nokkuð greinilega: »Moonstone,« og þá hvarf hann. Allir í hringnum höfðu heyrt getið um Moonstone og vildu fá að sjá hann. Hann birtist þá aftur. Með því var fundinum lokið, og með þessu var byrj- aður kunningsskapur okkar Mrs. Corner. Við fengum að vita, að hún átti heima mjög nálægt Mrs. Davis, og nú hófst vinátta, sem hélzt þangað til Mrs. Corner andaðist. Annar fundur minn með Mrs. Corner var haldinn að heimili hennar í Battersea-rise, sem er partur af suðvestur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.