Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 5
MORGUNN 131 um mönnum á jörðunni. Samt lætur annar eins maður og biskupinn í London sér sæma að rita svona — annaðhvort fyrir megna vanþekking á málinu, eða hann telur sig standa í of hárri stöðu til þess að taka að sér óviðurkendar kenn- ingar, eða af einhverju öðru. Samt er ekki einu sinni svo vel, að allir visindamennirnir kannist við hugsanaflutning- inn. Margir þeirra neita honum enn í dag. Og allir vita, að enginn veit, hvað hann er. Með honum er í raun og veru ekkert skýrt, eins og prófessor Hyslop hefir manna bezt útlistað. Eg tek sérstaklega tilefni af orðum biskups- ins til þess að minnast á þetta, af því að eg hefi orðið þess var, að hugsanaflutnings-kenningin skiftir meira máli í sambandi við spiritismann í hugum ýmissa manna hér á landi en eg held að rétt sé, en ætla annars ekki að fjöl- yrða um það frekar að þessu sinni. En jafnframt þessum ummælum biskupsins, sem eg hefi nú andmælt, ætla eg að minnast á önnur orð hans í þessum inngangi bókarinnar, sem ánægjulegra er að fara með. Hvers vegna ritar hann inngang að bók, sem hann er í ýmsum efnum svo ósammála? Því svarar hann á þessa leið: »Þegar annað eins stórmál á í hlut eins og ódauðleik- inn, þá ættum vér allir að vera svo miklir menn, að láta uppi skoðanir vorar, sem vér höfum ef til vill öðlast eftir þrautamiklar efasemdir, og virða skoðanir annara, sem kunna að hafa komist að sömu ályktun eftir alt annari leið; efnishyggjan hefir á síðasta mannsaldri nærri þvi kæft alla trú, og hver, sem skipar sér í andstöðu við hana, hann er, á hverjum grundvelli sem hann annars stendur, samherji vor, þó að hann berjist með öðrum vopnum en vér getum notað sjálfir.« Þetta er sannarlega drengilega mælt og af því um- burðarlyndi, sem vitrum og góðum manni sæmir. Biskupinn lætur þess getið, að hann hafi átt í miklum efasemdum, áður en hann vígðist, og hann segist ætla í stuttu máli að taka fram þær röksemdir, sem hafi sann- a*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.