Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 12
13S M0R6UNN' hafi tilhneiging til þess að gera mikið úr þeim rökum og þeim grundvelli, sem mest sannfæringargildi hefir fyrir þá sjálfa. En það fer aftur eftir upplagi mannanna og þeim ferli, sem hugsanir þeirra fara eftir. Og mjög fjarri er það mér að gera lítið úr nokkurum þeim rökum eða nokkurum þeim grundvelli, sem hefir sætt mennina við lífið og hjálp- að þeim til að lifa göfugmannlega. En í sambandi við þetta mál langar mig til að minn- ast á eitt atriði, sem eg held að eg hafi aldrei farið út í hér í félaginu né annarstaðar á almanna færi. Þeir eru ekki svo ýkja fáir, sem hafa talað við mig um trúmál og örðugleika sína í þeim efnum. Eg get ef til vill sagt, að eg hafi átt því láni að fagna, að ýmsir menn hafi verið fúsir á að tala við mig um slík efni. Eg hefi, meðal annai'S með þeim hætti, orðið þess vísari, að þeir eru ekki fáir, sem eiga mikla örðugleika með guðshugmyndina. Kenn- ingarnar um þá eiginleika, sem guði eru eignaðir, svo sem almættið, algæzkuna, alvizkuna, alstaðar nálægðina o. s. frv., hafa siður orðið þeim hjálp en hneykslunarhella. Þeir hafa trúarþrá, en þeir geta ekki sett þessar kenningar í sam- band við það, sem kemur fram við þá sjálfa og yfirleitt gerist í veröldinni. Alt fer á ringulreið, grundvöllur allrar lifsskoðunar verður að kviksyndi, hugsanastarfsemin Iendir út í meira og minna fráleitar bollaleggingar og lífið verð- ur, að minsta kosti fyrir sumum, að hálfgildings eyðimörk, einkum þegar eitthvað alvarlegt amar að. Þeim mönnum, sem eitthvað líkt er ástatt um og eg hefi nú lýst, langar mig til að segja þetta sem bróðir þeirra og einn af þeim, sem í þessa örðugleika hafa ratað: Hætt- ið um stund að glíma við þau viðfangsefni, sem þið ráðið ekki við, því að eins og þið eruð gerðir, hafið þið auð- sjáanlega byrjað á þeim endanum, sem þið hefðuð átt að enda á. Byrjið á því að reyna að kynna ykkur vandlega, hver rök sálarrannsóknirnar hafa flutt fyrir því, að annað líf sé til, og eru alt af að flytja. Kynnið ykkur svo jafn- framt þær frásagnir, sem örðugast er að rengja um lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.