Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 15
MORGUNN 141 biskupsins, þá verðum vér að halda enn lengra áfram. Þeir menn eru til, og það mikið af mönnum, sem trúa á guð, en trúa ekki á persónulegt framhaldslíf mannanna eftir and- látið. Þeir trúa því, að til séu allsherjar vitsmunir tilver- unnar og allsherjar kraftur, og þeir eru þess albúnir að nefna þetta guð. En þeir trúa því ekki, að þeim allsherjar vitsmunum muni þykja skifta jafn-miklu máli um mennina, eins og vér höfum tilhneiging til að láta oss finnast. Þeir telja ekki sjálfsagt, eins og biskupinn, að þeim vitsmunum og tilfinningum, sem framleiðst hafa hjá mannkyninu, sé á glæ kastað. Þeir halda, að það sé varðveitt með einhverj- um hætti einhverstaðar í tilverunni. Nærri liggur að álykta, að í einhverjum tilgangi sé þetta varðveitt, ef þessi tilgáta er rétt. Lifi mennirnir ekki eftir andlátið, þá getur þessi varðveizla ekki verið þeirra vegna, því að ekkert gagn geta þeir af henni haft, ef þeir eru alveg dauðir. Tilgang- urinn með þessa geymslu hlýtur þá að liggja utan við mennina. Aðalmarkmiðið með alt stritið með mannkynið mundi þá liggja utan við alt mannlíf, bæði þessa heims og annars. Hér væri þá verið að keppa að einhverju æðra takmarki, sem vér ekki vitum hvað er og getum ekki skil- ið. Mennirnir, sem hugsa í þessa átt, mundu alls ekki fall- ast á það með biskupinum, að það bæri vitni um neinn skynsemdarskort hjá guði, að mennirnir dæju með öllu við likamsdauðann. Það gæti alveg eins bent á æðri vitsmuni en vér getum áttað oss á. Þessum guðstrúarmönnum verð- ur ekki svarað með neinum öðrum rökum en beinum sönn- unum fyrir framhaldslífinu eftir andlátið. Eg geri ráð fyrir, að biskupinum séu veilurnar í þess- um röksemdum hans alveg eins ljósar og mér, þó að hann beri þær fram. Eg þykist sjá það á inngangi hans að bók- inni. Því að hann segir: »Auðvitað er það sem kristnir menn, að vér erum svo öruggir« um framhaldslífið eftir andlátið. Með öðrum orðum: Röksemdir skynseminnar eru okki einhlítar til þess að öðlast örugga vissu í þessu efni. 1 hans augum dugar ekkert annað en trúin. Það er svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.