Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 39
M0R6UNN 165 alls konar blómum og jurtum. Loks var kveikt aftur, og var engin breyting sjáanleg á miðlinum né því, sem hún hafði verið klædd í. Auk dúfunnar og kanarífugls- ins var þarna grein af appelsínutré, er virtist vera ný- brotin af trénu, og á henni hékk stór, fullþroska appel- sína; líka önnur grein af appelsínutré, eitt fet á lengd, með ilmandi blómi, hvít lilja, með fjórum blómknöpp- um, þrjár tegundir af burkna, viðarteinungur af cassia, blóm af jurt, sem heitir bougain-villea, lauf af calla- lilju, lauf af cactus, tvær eða þrjár tegundir af græn- um burkna og handfylli af mosa. Það leit svo út, sem Mrs. Thayer hefði það á valdi sínu að safna að sér þessum tilburðum. í annað skifti, er hún hafði verið stranglega rannsökuð áður, komu seytján tegundir af blómum og burknum, og voru allir fundarmennirnir komnir í því einu skyni, að sjá hvað hjá henni gerðist. Mrs. Paton hét kona í Melbourne. Hún var rannsök- uð af vísindamönnum og var henni það mjög ljúft, að þeir gerðu það. Hjá henni komu oft einkennilegir tilburðir. Hún var ekki ætíð í sambandsástandi, en hafði oft krampateygjur. Hún starfaði aðeins svo, að ströngustu varúðar var gætt; hún var rannsökuð á undan, bundin og lokuð inni í búri. Vanalega voru tilburðirnir látnir á borðið, þegar dimt var, en stundum komu þeir líka í fullri birtu. Einu sinni kom bolli og undirskál. Bollinn var full- ur af tei. Hún hafði helt í bollann áður en hún fór að heiman, en gleymt að drekka úr honum. Heimili henn- ar var í tveggja enskra mílna fjarlægð. I annað skifti var fluttur heiman að frá henni disk- ur með 20 eggjum. Einu sinni járnhjól utan úr garð- inum, þar sem hún var stödd. Það var 14!/2 enskt pund og datt með miklum dynk niður á borðið. Líka komu tvö vínglös full af víni, og höfðu komið að eina mílu vegar. Glösin þektust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.