Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 62
188 M 0 R G U N N urinn átti að byrja, gengum við Forthuny í salínn, og: skýrði eg frá aðferðinni, sem við væri höfð, og sagði til um stólinn, sem hafði verið valinn af Humblot, og sýndi með miðanum, sem eg hafði límt á hann, að það væri sá. rétti. Ung kona, sem sat á stólnum komst í dálitla geðs- hræringu, er hún sá, að tilraunina átti að gera við hana. Upplýsingarnar voru í tveim eintökum, og hafði eg: annað fyrir mér, en P. F. las hitt upphátt, bæði það, sem átti við stólana, sem næstir voru, og seinast það sem átti við stólinn, sem valinn hafði verið. Til þess að aðaltil- raunin komi sem bezt í ljós (segir höf.) mun eg aðeins skýra frá þeim upplýsingum, sem áttu við „konuna í stólnum“. Fundarmenn fóru burtu, sannfærðir um, af því sem konan hafði samsint jafnóðum og Forthuny las upp, að alt hefði staðið mjög vel heima. En þegar þeir lesa aftur skýrsluna, borna saman við sjálfa atburðina, munu þeir sjá, að dullýsing Forthunys táknaði meira en séð varð í fljótu bragði. Konan, frú M., sem var mjög greind og skýr, skýrði frá eftir fundinn, hvernig raunveruleikinn kom vel heim við það, sem sagt hafði verið, og vildi ekki láta birta um það aðeins lauslega skýrslu, heldur með sem mestri ná- kvæmni. f bókinni er svo löng frásögn og samanburður á þessu, of langt til þess, að eg geti tekið svo sem neitt af því. — Fyrst talaði hann um eitthvað, sem væri að mistak- ast fyrir henni, en hún skyldi ekki gefast upp, það mundi takast, og fór um það ýmsum orðum. — Var þetta það eina, sem hún bað, að ekki væri skýrt frá annað en að hún kannaðist við það. Og alt annað átti sér stað, að undanteknu einu smáatriði, sem hún kannaðist ekki við. Var þó sumt all-einkennilegt. T. d. að hún var í verzl- unarfélagi við mann, hr. R., og kona hans varð að á- stæðulausu afbrýðissöm við hana, og ofsótti hana bitur- lega. Og einnig varð maður hennar sjálfrar, út af þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.