Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 75
M 0 R G U N N 201 heyrði eftirfarandi skeyti, eins og það hljómaði snjalt frá útvarpstæki við einn vegginn, en það var þar ekki sjáan- legt. Aftur á móti sá eg ut á ómælandi lognslétt hafið. Þó sá eg hlíðar bæði vestan og austan við það, austari hlíð- in var há og snarbrött, en sú vestari nokkuð há sunnan til, en lækkaði aflíðandi til norðurs. Eg sá »Rask« með stórt gat á stjórnborðssíðu, nokkuð ofarlega og næsta mið- skipa; eg Sf1! Ivo inótorháta á bakborða við hann; var rökk- ur þá og lítið um hreyfinpju um borð, en yfir »Rask«, ásamt 8 mótorbátum, sem voru stjórnborösmegin viö hann, var ljómandi birta. Eg sá skipstjórann, er hann gekk með tölu- verðu fasi aftur fyrir miðskipa, og eg heyrði hans þrum- andi rödd, er hann las skeytið, og eg sá hvernig orðin röðuðust á blaðið um leið og hann las, og vil eg því birta það nákvæmlega eins. Skeyti frá skipshöfninni á „Rask“. Kl. 7,10 árdegis 22. janúar 1930. Nálægt Halamiðum. Báturinn brotnaði. Ágæt vellíðan okkar allra. Erum að leggja á stað heim. Guðmundur. Þessi tilkynning getur komist heim til okkar frá Magn- úsi Magnússyni. Þessari athugasemd bætti hann við litlu seinna, gekk á sama staðinn á þilfarinu, meðan hann kallaði hana upp. Svo fór hann strax að skipa hásetum fyrir verkum, og bað þá nú einu sinni vera handfljóta að losa um kaðla o. fl. Þá hugsaði eg: Því skal Guðmundur ekki heldur fara úr »Rask« með skipshöfnina og yfir á hina bátana? En hann las strax hugsanir mínar og segir: »Þess þarf eg ekki, Bína, þvi að allir þessir átta bátar ætla að fylgja mér heim.« Guðmundur var mjög glaður og auðséð, að hann hlakkaði til að flytjast yfir á annað bjartara tilverusvið. En yfir öllum þessum 9 skipshöfnum hvíldi mildi og ró. Mér finst eins og þessir tveir bátar, sem eftir voru í rökkrinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.