Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 76
202 MORÖUNN hafi farist töluvert seinna en »Rask« og því ekki mátt fylgjast með. En ekki er víst, að þeir hafi neitt frekar far- ist frá ísafirði en annarstaðar frá. 4. júlí 1930. Þá þurfti eg i nauðsynlegum erindum út að Melgras- eyri frá Laugabóli. Eg spurði þá stjúpa minn, hvort eg mætti ekki skreppa sjálf eftir hesti. En hann segir: »Nei! farðu að klæða þig í reiðfötin; eg Iæt Óla skreppa eftir hestunum.« Þá hvislar pabbi: »Eg held það væri bezt, að þú færir sjálf,« en það vildi Gunnar ekki. Eftir jrrjá klukku- tima kemur svo maðurinn hestlaus, en tekur dráttarhest við túnið og segir mér að nota hann, ef eg vilji. Eg sett- ist á bak honum og ætlaði að ríða út háls og vita, hvort eg fyndi ekki hina hestana í leiðinni. En er eg fer gegn- um svo kallað »Bólhlið« heima, segir pabbi: »Farðu held- ur upp í »Bólin«; þar liggja klárarnir fyrir utan hana Illu- mýri.« Eg reið því þangað og stóð það heima. Svo eg var eftir 10—15 mínútur komin með þá heim. Þá segir pabbi aftur: »Eg skal svo fylgja þér úteftir, elskan mín.« Eg hélt því áfram ferðinni, þótt áliðið væri dags. Árnar, sem eg átti að fara yfir, voru miklar, og lét eg hestinn og pabba alveg ráða ferðinni. í einni ánni breytti hesturinn, »BIondín«, þrisvar um vað, eftir að hann var kominn á síður, og loks komst hann með mig þura yfir ána, nema að örlítið rann upp í annað vaðstigvélið. — Háttum náði eg á Melgras- eyri, vegna þess að fólkið var að rýja ull af fé. Þegar eg hafði fyrir nokkru fengið greiða, segir ráðskonan, Markú- sína, vinstúlka mín, um leið og hún stendur upp: »Nú þarf eg að gefa fólkinu kaffi.« Eg sat þar því ein eftir. Þá kemur pabbi enn og segir: »Eg ætla að vera alveg með þér, eiskan mín, þar til þú kemur heim. Eg þurfti ekkert að hugsa um mömmu þína í Gilsfjarðar-ferðinni um dag- inn, því að Gunnar var svo einstaklega þolinmóður við hana.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.