Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 82
208 MORGUNN Ýms öularfull fyrirbrigöi. Eftir U’órö Kárason á Stára-Fljáti í Biskupstungum. Tvifari I. Vetrarvertíðina 1917 reri eg í Grindavík hjá Daubjarti Einarssyni á Velli. Dagbjartur gerði út það skip, sem hann var formaður á, og annað hálft á móti manni, sem hét Árni Helgason og var hann formaður á því. Á það skip vant- aði einn mann í vertíðar byrjun. Gæftir voru mjög stirðar framan af vertíðinni, svo að fyrsta nránuðinn var mjög lítið komið á sjó. Kvöld eitt var tilrætt um það, að vont væri að vanta manninn, ef nú færi að gefa á sjó, en hins vegar talið líklegt, að hægt væri að fá mann, ef fariö væri til Reykjavíkur, og hvort sem talað var um það lengur eða skemur, var það afráð- ið, að ég færi til Reykjavíkur morguninn eftir, til þess að fá manninn. Ég lagði snemma af stað morguninn eftir, og gekk sem Ieið Iiggur beint inn í Voga, og svo þar á þjóð- veginn er liggur inn eftir ströndinni. Veðri var svo farið, að útsynningur var með allmikl- um éljum og frosti, en allgott veður milli éljanna. Þegar ég var komínn inn fyrir Hraunir, sem eru fyrir sunnan Hafnarfjörð, var sem máttinn drægi alt í einu úr mér og það svo, að mér fanst ég yrði að setjast niður. Ég settist á stein við veginn. Eftir örlitla stund líður þetta frá aftur og ég held áfram leið mína, og bar ekki fleira til tíðinda. Morguninn eftir var komin rigning og var ég á gangi í Reykjavík, og nam staðar undir húsgafli, jiar sem Klapp- arstígur liggur upp af Laugaveginum. Ég átti þar tal við mann, og bar þar þá að Guðbjörgu systur mína; hún var þá til heimilis í Reykjavík. Heilsar hún mér þegar og segir: »Ég er fegin að sjá þig. Eg var farin að halda, að þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.