Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 89
MORGUNN 215 Draumur Ólafs Hjartarsonar. Tómas hreppstjóri Guðbrandsson var fæddur og upp- alinn í Auðsholti og bjó þar allan sinn búskap. Hann dó þar að síðustu, og var þá kominn á níræðis aldur, 1914. Nokkru áður en hann dó, dreymdi Ólaf Hjartarson á Drumb- oddsstöðum, að honum þótti Tómas koma þar, heilsa hon- um glaðlega og segja: »Nú ætla ég að fara að flytja frá Auðsholti«. »Og hvert ætlarðu?«, þykist Ólafur segja. »Eg ætla að Skálholti«, svarar Tómas. Þegar Ólafur vaknaði, þótti honum draumurinn auðráðinn, því að hann vissi að heilsa Tómasar var farin að bila. Tómas dó nokkru síðar og var jarðaður í Skálholti. Signmndur í Iðu. Sigmundur hét maður Friðriksson, er lengi bjó að Iðu í Biskupstungum, og dó þar að síðustu, þá þrotinn að heilsu og kröftum. Þá bjó á Eiríksbakka, næsta bæ við Iðu, Lýður Þórðarson. Siðasta haustið, sem Sigmundur lifði, seldi Lýður kvígu, og keypti hana bóndi uppi i Biskupstungum. Svo kemur að því að bóndi sækir kvíguna og lánar Lýð- ur honum Ragnhildi dóttur sína að reka á eftir henni að Iðu-ferju. Þegar þangað var komið, fór bóndi heim að biðja um ferjumann, en Ragnhildur beið og hélt í kvíguna. Þegar bóndi er kominn heim að bænum, sér Ragnhildur, hvar maður kemur heiman að og stefnir að ferjunni, og telur hún víst að þetta sé ferjumaður, en furðar sig þó á því, er hún þekkir að þetta er Sigmundur, þvi að hann var búinn að liggja lengi rúmfastur og taldar meiri líkur til að hann dæi, heldur en hann gæti lengur verið ferju- maður. Svo er háttað við Iðu-ferju, að hóll allhár er að sunnanverðu við ána og sat Ragnhildur austan í honum, og sézt þaðan ekki til bátanna. Sigmundur yrðir ekki á hana, en gengur yfir hólinn og hverfur til bátanna, og sá hún hann ekki framar. En á sama tíma sér Ragnhildur til bónda að heiman, með ferjumanninn. Sigmundur dó daginn eftir. Hann hafði verið ferjumaður á Iðu allan sinn búskap. [Eftir sögn Arnleifar Lýðsdóttur.] f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.