Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 92
218 MORGUNN 5ýn. Eftir lngunni Pdlsðóttur frá Hkri. Það var veturinn 1915, 5. marz, klukkan vart 11 fyrir miðnætti, að eg var háttuð í rúmið okkar hjónanna heima á Akri í Húnavatnssýslu. Móðir mín og börnin sváfu í sama herbergi og við hjónin; voru börnin þá sofnuð, en maður- inn minn, Halldór Bjarnason, móðir mín og eg lágum öll vakandi í rúmum okkar og vorum að ræða um viðburði dagsins. Þessi dagur hafði, eins og svo margir fleiri dagar á Akri, liðið og skilið eftir mjög skemtilegar endurminn- ingar, og jók það ánægju okkar, en þó var samtalið gáska- laust og heldur alvarlegt. Móðir mín var líka, að vanda, að fræða okkur með sínum skýru og góðgjarnlegu frásögn- um. Á náttlampa logaði í herberginu. Alt í einu sá eg austurhlið herbergisins opnast og sá eg þá fram að Steinnesi i sömu sýslu, en þar bjó bróðir minn, Bjarni prófastur Pálsson, og kona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir. I Steinnesi sá eg að var hábjartur dagur og sólin þá komin á suðvestur-loftið. Mjög marga söðlaða hesta sá eg og höfðu þeir auðsjáanlega farið frá heyi sínu og dreift sér um norður-túnið; en menn voru að teyma þá aftur að heyinu og hirða um þá. Heima við bæinn var alt á tjá og tundri. Mjög mann- margt var á austur-hlaðinu, og sá eg sjálfa mig svartklædda ganga um hlaðið og vera að bjóða inn fólki. Og margir fleiri voru að taka á móti mönnum og hestum. Einnig sá eg fólk vera að ríða heim tröðina. Bróður minn sá eg, þar sem hann var að ganga á millum fólksins; virtist mér hann vera að líta eftir því, sem fram fór, en ekki sá eg hann tala við nokkurn mann. Hann var í svörtum fötum, fölur í andliti og mjög alvar- legur. Börn þeirra Steinneshjóna sá eg, nema þrjú, en móður þeirra sá eg ekki. Öll voru börnin svartklædd, svo og heimilisfólkið. Eg sá alt skyldfólk okkar frá þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.