Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 95

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 95
MORGUNN 221 hún manninum með tilkynninguna. Þetta var ca. 3 klukku- stundum eftir að hann andaðist. Þessi kona sá þau oft, á meðan hann stóð uppi, og ávalt leiddust þau. Þegar leið nær jarðarför hans, lá eg einn morgun glað- vakandi í rúmi mínu, en lagði snöggvast aftur augun; sé eg þá inn í svefnherbergi þeirra á öðrum bæ. Hann situr þögull og alvarlegur á dívan, en hún hefir brotið yfirsæng- ina tvöfalda og lagt hana fyrir ofan sig í rúmið, en liggur sjálf klædd i kjól framan til í þvf, og er með ýmsum hreyf- ingum og innilegu brosi að láta gleði sína í ljósi yfir því, að hann sé að koma. Þá spyr eg: »Veiztu nokkuð, hve nær hann verður jarðaður?« — Svar: »Alt hvað kominn er fimtudagur, föstudagur, vona eg, að við verðuin komin í ró; eg held það, en það er ekki alveg víst enn þá.« Nokkru seinna hitti eg tengdason hins látna, og spurði hann, hvort búið væri að ákveða jarðarförina. — »Já — á laugardag.« Eg sagði honum þá frá þessu, og brosti hann og sagði: »Við hjónin vorum búin að ákveða, að jarðað yrði um miðja vikuna, en dóttir hans getur ekki komið fyr en á föstudagskvöld. Húskveðjan verður svo haldin á laugardag og líkið flutt ásamt þeim, er fylgja.« Þetta fór alt þannig fram eins og ákveðið var, en nokkruin dögum áður en húskveðjan fór fram, kom dóttir hins látna á heimili mitt og bað að lána sér þann dag tvær stúlkur til hjálpar við móttöku gesta. Átti önnur að koma kl. 9 árd., en hin kl. 10 eða eftir heimilisástæðum, því að fátt var kvenna heima. Þegar eg vaknaði þennan morgun, var klukkan 6>/a; flaug mér þá ferðin í hug, en hugsa samt, að bezt sé að liggja til kl. 7. En er eg ætla að bæla mig niður aftur, er sagt við mig: »Góða, ef þú ætlar að hjálpa í dag, þá farðu að klæða þig og klára morgunverkin, svo þú getir komist sem fyrst á stað.« Eg renni mér því fram á stokkinn og byrja að klæða mig, þvi að eg þóttist viss um, að þetta væri sá, er jarða átti. En þegar eg er rétt byrjuð að klæð- ast, vaknar hin skygna kona og segir: »Ertu farin að klæða jþig? Hann (sem átti að jarða) sat á stokknum hjá þér og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.