Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 98
224 MORGUNN göfugan vitnisburð, ekki síður hughreystandi en sannfær- andi um það, hvað unt er að afreka hér niðri með hæfi- leikum miðils, sem er helgað verkfæri drottins. »Mörgum harmþrungnum sálum, bæði heima fyrir og á yztu endimörkum jarðarinnar, hafa þessi helgu rit flutt hugljúf skeyti hughreystingar og dýrustu huggunar og von- ar, sem áunnu sér að launum æfilangt þakklæti. »Fyrir þá, sein auðnast hafði það hlutskifti, að njóta náinna samvista við hann, munu stundirnar — sem virtust vera mínútur — í hinu »allra helgasta« hjá honum, þegar talað var við vinina »hinumegin«, sem sagt er svo mikið frá í þessum ritum, ávalt geymast í hugljúfri endurminn- ingu sem ómetanleg eign.« Minningarorð sín endar þessi vinur hans svo: »Farðu vel! ástkæra hetjusál; ekki þó vertu sæll, held- ur hittumst heilir aftur. Fyrir líkamlega auganu ert þú ekki ekki framar, en hinu andlega auga nær en nokkru sinni fyr.« Um atriðið, sem að ofan er vikið að og felst í fyrir- sögninni, segir svo frá í nefndu riti, Psychic Gazette: Hinn 8. og 9. marz hefir blaðið »Daily Express« birt í fyrsta sinn hina áhrifamiklu sögu um það, hvernig loks- ins varð komið upp um Jakob kviðristara og hann tekinn fastur. Er frásögnin tekin eftir leyndu skjali herra Lees, sem hann hafði trúað vini sínum fyrir með þeim fyrirmælum, að það mætti ekki birta fyr en að honum látnum. í inngangi frásögunnar minnist blaðið »Express« á, að Viktoría drotning sýndi mikinn áhuga á sálrænum gáfum herra Lees, og bauð honum oftar en einu sinni til hallar sinnar, Buckingham Palace. Einnig að hann hafi fengið «ftirlaun úr konungssjóði í mörg ár. Um það leyti, er kviðristarinn framdi þrjú fyrstu morðin, segir »Express«, var skygni herra Lees á hæsta stigi. Einn dag, er hann var að rita í skrifstofu sinni, þóttist hann sannfærður um, að »kviðristarinn« væri að fremja annað morðið. Honum sýndist hann sjá karlmann og kvenmann ganga Sér kviöristarann i fyrsta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.