Morgunn


Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.12.1931, Blaðsíða 103
M0R6UNN 229 Hin sterkasta lögregla í heiminum hafði verið göbbuð árum saman, hinir æfðustu leynilögreglumenn í Frakklandi, Þýzkalandi, Hollandi, Ítalíu, Spáni og Ameríku höfðu verið fengnir henni til aðstoðar, verðlaunum, 30000 sterlingspund- um, og eftirlaunum, 1500 pundum á ári, hafði verið heitið hverjum, sem gæti framselt réttvísinni kviðristarann. En alt kom fyrir ekki. Umsjónarmaðurinn þóttist sjá i herra Lees með*sky^i!r verkfæri forsjónarinnar og bað hann að leitast við með hinum undraverða hæfi- leika sínum að rekja slóð illræðismannsins að bæli hans. Herra Lees játti þessu og eftir að hann hafði komist í miðilsástand, gekk hann hratt um stræti Lundúnaborgar og umsjónarmaðurinn og aðstoðarmenn hans fá skref á eftir honum. Loksins kl. 4 um morguninn nam þessi mannlegi spor- hundur staðar, fölur í andliti með blóðhlaupnum augum, við dyrnar á stórhýsi í West End. Hann benti upp til her- bergja hátt uppi í húsinu, þar sem sást skína dauft ljós, og sagði með þungum andardrætti og þrútnum vörum: »Þarna er morðinginn — maðurinn, sem þér eruð að leita að.« »Það getur ekki verið,« svaraði umsjónarmaðurinn, »þetta er bústaður eins af nafnkendustu læknum í West End.« Samt sem áður bætti hann við: »Ef þér viljið lýsa fyrir mér, hvernig umhorfs er inni í bústað læknisins, ætla eg að taka hann fastan, en eg geri það með þeirri áhættu að missa stöðu mína, sem eg hef unnið mér með tuttugu ára trúrri Jijónustu.« Herra Lees sagði: »Þegar inn kemur i bústaðinn, stend- ur hægra megin við innganginn hár dyravarðarstóll úr dökkri eik, litaður glergluggi yzt á ganginum og stór loð- hundur liggur nú undir stiganum.« Þeir biðu til klukkan 7 og fóru þá inn í húsið. Vinnu- stúlkan, sem opnaði fyrir þeim, sagði að læknirinn væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.