Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 14
140 MORGUNN fyrirgefa mér og hugsa ekki ilt til mín, heldur gott“. — Þarna endurspeglast þörf látins manns fyrir hlýjan hug og samúð héðan af jörðinni. Eg hefi áður minst á, að ósátt við lifandi menn valdi því, að hinn dáni fái ekki að rotna í gröfinni. Ef nú eru dregnar saman í eitt þær hugmyndir al- þýðutrúarinnar um annað líf, sem eg hef nú rakið með nokkrum dæmum, verða þær í aðalatriðum þessar: Sam- band á sér stað milli heimanna. Látinn maður getur haft löngun til að sanna tilveru annars lífs. Þegar maðurinn deyr, flyzt hann yfir um með hatur sitt og ást, ágirnd og nautnafýsn eða umhyggjusemi og hjálpsemi. Hugur hans- er stundum bundinn við jarðneska muni, annaðhvort af ræktarsemi eða af því hann vilji ekki sleppa af þeim hend- inni. Stundum reynir hann að gera lifandi mönnum ilt eða gott. Ástandið eftir dauðann skiftist ekki í tvö horn eins og lútherskar kirkjukenningar vildu vera láta. Mað- urinn getur þurft langan tíma til undirbúnings, áður en hann fær að framkvæma það sem hann þráir, og líðan hans fer eftir svipuðum lögum og hérna megin. Hann getur ýmist glaðst eða hrygst, ekki sízt af því, sem gerist á jörðinni í sambandi við það, sem honum þykir vænt um- Um starf eða vinnu getur verið að ræða eftir dauðann, og er gleði og sæla í því fólgin. Lifandi menn geta haft á- hrif á líðan framliðinna með því að hugsa til þeirra vel eða illa. Eg veit, að margt má enn finna í þjóðsögunum, sem eg- hef ekki nefnt, en hitt þykist eg hafa sýnt fram á, að þess- ar hugmyndir koma fyrir í þeim, og í öðru lagi, að þær verða tæplega skýrðar út frá kirkjukenningum liðinna tíma. Því að þótt þær hafi það sameiginlegt kirkjukenn- ingunum, að annað líf sé til, og að þar muni menn upp- skera eins og hér hefir verið sáð, þá er þó margt á milli um það, hvernig öðru lífi sé háttað, og einkum sambandi þess við þennan heim. Nú kynni að mega spyrja, hvort þessar hugmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.