Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 18
144 M 0 R G U N N öfga, misskilning og afbakanir, en þrátt fyrir það hafa þau „gert það að verkum, að almenningi gengur betur að fall- -ast á niðurstöður sálarrannsóknanna og skilja þær. — Og annað gott mun einnig af þessu leiða. Af og til rísa upp herkonungar, sem segja stríð á hendur öllu því, sem snertir trúna á annað líf, eilífa til- veru og tilgang mannsins. Segjum nú svo, að þeim tak- ist að veikja áhrif kirkjunnar, svo að hún yrði tekin lítt trúanleg. Þá mundi þeim þó aldrei takast að gera reynslu alþýðunnar að engu. Yið og við halda þau áfram að koma fyrir, þau atvik, sem vekja aftur trú á annað líf, og þann- ig mun það, sem grunnfær efnishyggjan nefnir „hjátrú“, vísa að nýju veginn inn í musteri sannleikans. »Leyfilegt kristnum mönnum«. í ,,Guardian“, blaði ensku biskupakirkjunnar, hefir í sumar verið haldið uppi umræðum um spiritismann. Meðal mótmælanna hafa þau mótmæli komið, að samband tfið' framliðna menn sé bannað í ritningunni. Þessu svar- ar einn af nafnkunnum merkisprestum biskupakirkjunn- ar svo: „Ofurlítil þekking sýnir mönnum fljótlega, hve veigamikil sú mótbára sé. Þrátt fyrir 3. og 5. bók Móse, höfðu allir spámennirnir samband við andlegan heim; þrátt fyrir Jesaja YIII., 19, hafði Jesaja sjálfur stöðugt samband við andlegan heim; og þrátt fyrir allar þessar þrjár bækur samanlagðar, hafði Kristur sjálfur samband við Móse og Elía, og eftir andlát hans höfðu postularnir samband við hann sjálfan og hann við þá. Með því er ótvíræðlega yfir því lýst, að samband við framliðna menn sé leyfilegt kristnum mönnum". Með þessari afdráttar- lausu athugasemd prestsins lét ristjórnin þessum um- ræðum í blaðinu vera lokið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.