Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 24
150 MORGUNN islegu sýn“. Fleira sagði hann og lokaði þvínæst aug- unum og sagði: „faðir, í þínar hendur fel eg anda minn“. Strax eftir viðskilnaðinn tóku englarnir hann á arma sína og ætluðu með hann burt. En er hann sá anuvana líkama sinn og ástvini, bað hann þá að bíða um stund, og hann sagði: „eg vissi ekki að sálin gæti, eftir dauð- ann, séð líkama sinn og ástvini og eg vildi að þeir gætu séð mig eins skýrt og eg sé þá; þá myndu þeir ekki gráta og telja mig dauðan eins og þeir gera nú“. Þá fór hann að virða fyrir sér hinn nýja líkama sinn; hann var un- aðslega léttur og fínn, ólíkur hinum grófa, jarðneska, og hann fór að reyna að stilla konu sína og börn, sem grétu og kystu andað líkið og hann leitaðist við, með innilegri ástúð, að skýra fyrir þeim ástand sitt og fá þau frá lík- inu, en þau heyrðu hann hvorki né sáu, og þegar hann reyndi að stjaka börnum sínum frá dánarbeðnum, var sem fingur hans rynnu í gegn um líkama þeirra, en þau tóku ekki eftir neinu. Svo koma fagrar lýsingar á hinu nýja ástandi hans, sem mér vinst ekki tími til að segja yður frá í kvöld. í kvöld erum vér að minnast framliðinna, í kvöld er- um vér að hugleiða lfið eftir dauðann. Þess vegna las eg yður þessi orð Sundar Singhs, og eg veit að hann fer ekki með annað en það, sem hann telur fullkomlega rétt, og eg legg trúnað á orð hans vegna þess, að eg veit um áreiðanleg hliðstæð dæmi, og heilög ritning hefir sann- fært mig um það, að ná má beinu sambandi við andlega heiminn. Auðvitað hafði þessi maður, sem frásögnin seg- ir frá, lifað óvenju hreinu lífi og verið mikill Kristselsku- maður, en afdrif hans sýna oss, á hverju vér megum einn- ig eiga von, ef vér temjum oss þegar á jörðu hér að ganga á Guðs vegum. Og þá ætla eg að bæta hinni frásögninni við; hún er tekin úr íslenzkri þýðingu af bók eftir hinn heims- fræga eðlisfræðing, sálarrannsóknamann og einlæga kirkjuvin Sir Oliver Lodge. Sonur hans, látinn, segir móð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.