Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 39
M 0 11 G U N N 165 sonur hans hefði verið á ferð um Uýzkaland, þegar ófriðn- um laust á, og hefði verið settur þar í varðhald. Þessi staðfesting á öllu því, sem frændi minn hafði sag't okkur með borðinu, var hin merkilegasta, og eg sendi ekkjunni tafarlaust frásögnina um það, sem gerst hafði á fund- inum ásamt undirskriftunum. ,,En hvað hún verður glöð, þegar hún fær að vita, að hann hafi þegar gert ráðstafanir til þess að gera vart við sig og sýna kærleik sinn og áhuga á velferð okkar allra“, sagði eg við sjálfa mig. En þar skjátlaðist mér. Konan skrifaði mér annað bréf og kvaðst vona að eg mintist aldrei framar á þetta mál, og að eg væri ekki að ónáða frænda minn, heldur fengi hann að hvílast í friði fyrir mér. Eg sá að það var vonlaust að skýra það fyrir henni, að eg hefði ekki „ónáðað“ hann. Það var hann, sem hafði ,,ónáðað“ mig, og gert það af hinni mestu ein- beitni. Og mjög vænt þótti mér um, að hann hafði gert, það. Við fyrsta tækifæri sagði eg honum rólega, hvað kon- an hans hefði sagt (sennilega vissi hann það), og að eg gæti ekki sent henni fleiri skeyti frá honum. Hann sagð- ist skilja það, og að hann væri vel ánægður; hálft í hvoru hefði hann við þessu búist; en við og við mundi hann gera vart við sig hjá mér“. II. Eg ætla nú að segja dálítið frá þeirri sannanakeðju, sem ofin var utan um þau afskifti, er Mrs. Leonard hafði af föður sínum. Hann virðist hafa verið nokkur vand- ræðamaður. Hann hafði komist í fjárþrot og þeir örðug- leikar höfðu haft þau áhrif á hann, að hann virtist missa alla ábyrgðartilfinningu. Gladys var eftirlætisbarn hans og henni þótti vænt um hann. Lesendanum skilst svo, sem í raun og veru hafi henni þótt ánægjulegra að vera með honum en uióður sinni. En hjónin urðu að skilja, og henni fanst skylda sín að vera með móður sinni og henni til aðstoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.