Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 50
176 MORGUNN skilið, við hvað væri átt, þegar talað væri um, að hár- in risu á höfðum manna, en nú hefði hann fundið hár- ið rísa stíft upp frá höfðinu. Þetta var ólíkt öllu, sem hann hafði búist við. Eftir svo sem eina mínútu varð forvitni hans óttanum yfirsterkari. Hann leit fast fram- an í Indverjann, og sá, eins og eg gat seinna séð, örlitlar, blóðhlaupnar æðarnar í hinum stóru og möndlulöguðu augum hans, sem Indverjinn var svo vingjarnlegur að renna til fram og aftur, svo að maðurinn minn skyldi geta virt þau fyrir sér. Við heyrðum síðar, að Indverjinn héti Abdullah. Hann kom nú til mín og lét mig athuga sig vandlega. Það var óneitanlega örðugt að gera sér grein fyrir því, að þessi laglegi, skrautbúni, tígulegi Austurlandamað- ur skyldi vera þarna hjá okkur, að því er virtist jafn- samfastur og við sjálf, þar sem við vissum, að hann mundi hverfa aftur eftir örstutta stund. Og meðan eg var að athuga hann, tók hann að bráðna. Það er eina orðið, sem mér hugkvæmist til þess að lýsa breytingunni, þegar hann var smátt og smátt að hverfa fyrir framan augun á okkur. Það var nákvæmlega eins og haldið væri vaxi að eldi; en alls ekkert varð eftir. Nokkurir aðrir líkamningar komu út úr byrginu, einn í einu, stundum svo hver á fætur öðrum, að við furðuðum okkur á því, að þeir skyldu fá tíma til þess að taka kraftinn og ,,móta“ hann eftir eterlíkömum sínum, svo að þeir skyldu um stund verða sýnilegir okk- ar jarðnesku augum. Því að þetta er það, sem gerist á líkamningaíundum. Þegar eg segi þetta, er eg auðvitað að lýsa í fáum orðum flóknum framkvæmdum, sem skrifa mætti um heilar bækur, enda hefir það verið gei’t. Alls birtust eitthvað tólf líkamningar — rosknir karlar og konur, ungir karlmenn, ungar konur, börn, og sömuleiðis lítill hundur, sem ein fundarkonan hafði átt. Honum þótti vænt um að geta birzt húsmóður sinni, og eftir nasaþytnum í honum og másinu og rykkjóttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.