Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 53
M 0 R G IT N N 179 Hann ætlaði ekki að geta staulast út úr herberginu. Þetta hafði auðsjáanlega verið mikil áreynsla fyrir hann“. Mig langar til að nota þetta tækifæri til þess að benda mönnum á, hve brýna nauðsyn ber til þess að var- ast alla fljótfærni í ályktunum á iíkamningafundum. Ofurlitla stund halda þær Mrs. Leonard og sessunautur hennar, að þær séu að standa miðilinn að svikum, því að fyrirbrigðið, sem þær sjá, er grunsamt í svipinn. Fá- einum augnablikum síðar greiðist úr málinu og full sönnun fæst fyrir því, að alt er svikalaust. Þau eru sorg- lega mörg dæmin þess, að ekki sé eftir því beðið, að úr málinu greiðist og sönnunin komi, en að menn rjúki samstundis upp með svikaákærur og hleypi öllu í vit- leysu; eða að menn hlaupi alveg yfir það, sem er óyggj- andi, og láti þess eins getið, sem þeim virðist grunsamt -— ef til vill fyrir einbera fáfræði. IV. Afarmerkilegur hluti bókarinnar eftir Mrs. Leo- nard er um sálrænu hæfileikana. Frúin talar þar, eins og geta má nærri, af mikilli reynslu-þekkingu. Það er svo langt mál, að eg get sama sem ekkert farið út í það að þessu sinni. Mjög þarft verk væri það, eftir minni skoðun, að koma þeim hlutanum út á íslenzku. Eg segi það sérstaklega vegna þess, að nú er svo komið, að fjöldi manna hér á landi er farinn að nota sína sál- rænu hæfileika. Sumir þeirra eiga, vegna einangrunar, engan kost á að fá neinar leiðbeiningar í því efni. Aðrir hafa ekki vit á því, að þeir þurfi þær neinar. Sannleik- urinn er vafalaust sá, að menn hafa mjög mikla þörf á þeim. Á Englandi, þar sem málið er lengst komið, a. m. k. í Norðurálfunni, láta menn sér ekki nægja þær leið- beiningar, sem fá má í bókum, heldur hefir víðs vegar þar verið komið upp námsskeiðum fyrir miðla, og þeim veita forstöðu ágætir sálrænir menn, þaulæfðir miðlar. Mrs. Leonard hvetur sálræna menn fast til þess að fara 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.