Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 65
MORGUNN 191 um þessa sögu í síðustu bók sinni, „Psychical Research, Science ancl Religion: „I mínum augum hefir þessi einfalda og einkar áhrifamikla frásögn meira sönnunargildi en allar rit- gjörðir heimspekinga og kenningar guðfræðinga. Eg öfunda ekki þá menn, sem geta lesið hana án þess að komast við og geta ekki komið auga á það, hver innri sönnun er fyrir því, að barnið hafi í raun og veru séð rétt, auk þess sem einlægnin í frásögn móðurinnar er bersýnileg. Barnið mótmælir hinni venjulegu hugmynd um vængjaða engla; það þekkir bróður sinn; það lýs- ir börnum, sem það hefir ekki þekt, en eru nú orðin fullorðin; það afneitar ,,fljótinu“ og ,,borginni“. Alt er þetta í algerðu samræmi við það, sem vér höfum fengið úr öðrum áttum. Við lofum þeim, sem geta talað um skynjanir þessa barns sem skynvillur og hugarburð, að halda sínum gleðisnauðu sjónleysis-skoðunum, ef þeir vilja. Það eru þeir, sem orðið hafa fyrir blekkingu. Ef þessi atburður væri einstæður, þá væri nokkur afsökun fyrir rengingunni; en hann er ekki einstæður. Það hefir margoft komið fyrir, að deyjandi börn hafa séð líkar sýnir, og hreinskilnislegur framburður þeirra er meira virði en allar renginga-bollaleggingar, sem bókmentun- um, er að þessu málefni lúta, hefir verið ofþyngt með. ,,Eg mundi verða síðastur maður til þess að gera lítið úr gagnrýni-hæfileikanum; en ætlunarverk hans er að greina satt frá ósönnu — að finna sannleikann, en ekki að skilja oss eftir í kviksyndi efasemda, þar sem allir stígar verða jafn-svikulir. Sá hæfileiki ætti að gera oss færa um að þekkja sannleikann, þegar vér stöndum augliti til auglitis við hann. Gagnrýni, er komin er niður í stöðugar tortryggingar á öllu, sem ekki stend- ur heima við okkar breytilegu þröngsýniskenningar, er gagnslaus og nær ekki tilgangi sínum. Eg veit ekki, hvað mér kynni að hafa fundist, ef eg hefði ekki fengið þær sannanir, sem eg hefi leitast við að gefa ágrip af í kapi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.