Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 70
196 M 0 11 G U N N göfgi, svo unun var á að horfa. Var líkast því, sem hún væri alt í einú orðin að- einhverjum orkugjafa samúð- ar og kærleika, er sendi lífgandi kraft út frá sér. Jafnframt þessu virtust stjórnendur ungfrúarinn- ar gera tilraun til þess að búa til sjálfstæð andlit þeirra gestar er með hæfileika hennar reyndu til að sanna við- stöddum nærveru sína. Fundarmenn sáu þá oft, áður en slík andlit mynduðust, eins og þoku eða ljósleita móðu utan um ungfrúna, einkum um höfuð hennar. Smámsaman virtist efni þetta dragast saman og þétt- ast, utan um höfuð hennar. Skyndilega virtist sem ung- frúin væri algerlega horfin, eða öllu heldur andlit henn- ar, en fundarmenn sáu þá oft ýms andlit, ólík og sér- kennileg, andlit kvenna og karla, er viðstaddir kváðust geta þekt. En stundum sáu fundarmenn andlit, er þeir gátu ekki þekt, þó að þau væru eigi síður skýr og greini- leg. Var líkast því, sem útfrymisefni það, er fundar- menn sáu utan um höfuð hennar, væri lagt yfir andlit hennar, og andlit þeirra sýnd á þann hátt. Á meðan slík fyrirbrigði gerðust, virtist svefndáið mjög djúpt. Á einum fundinum, er hún hafði um hríð setið hreyfingarlaus í stólnum, settist hún alt í einu upp. tJtfrymishjúpurinn, er einatt sást utan um höfuð henn- ar, hafði alt í einu dregist saman, og sást nú greinilegt og skýrt karlmannsandlit við hlið hennar. Líkan þetta var mjög skýrt .og sást móta greinilega fyi’ir hálsi og herðum. Jafnframt sást andlit ungfrúarinnar greinilega, en þó virtist sem nokkurn skugga bæri á það af höfði þess, er sást vera við hlið hennar. í þetta sinni sat eg beint framundan miðlinum; var því mjög gott tækifæri til að virða þetta fyrir sér. Ennið, hárið, nefið og augun var mjög skýrt mótað; einnig sást mjög greinilega mik- ið efrivararskegg. Eg var í engum vafa um, hver þarna var að verki; eg þekti andlitið vel. Gestur þessi horfði fast og stöðugt til okkar, einkum til frúarinnar, er sat vinstra megin við mig. Stundum hefir það komið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.