Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 72
198 M 0 R G U N N handtaki og öðrum bendingum, að tilgáta mín væri rétt. Oftar en einu sinni virtist fundarmönnum, sem þeir nefðu séð andlit séra Hai'alds Níelssonar birtast á þennan hátt. Einni frúnni varð þá að orði, er fundarmenn ræddu um þetta: ,,Guð gefi, að skilyrðin verði einhverntíma svo góð, að hann geti sagt okkur eitthvað til styrktar og uppbyggingar, eins og hann gerði svo oft áður“. Sam- stundis og frúin hafði slept orðinu, virtist ungfrúin gjör- breytast. Var líkast því, sem hún væri alt í einu orðin að sterkri þróttmikilli persónu. Hún lyfti upp höndun- um, líkast því sem prestur væri að lýsa blessun yfir söfnuði sínum og sagði í gjörbreyttum málrómi: „Látið ekki hugfallast“. Var það séra Haraldur, er þessa setn- ingu sagði? Um það er vitaskuld ekki unt að fullyrða neitt, en einkennilega líktist rödd sú, er heyrðist af vörum ungfrúarinnar, rödd hans.Um þetta atriði vil eg fyrir mitt leyti taka það fram, að fátt hefir snortið mig dýpra en hreimblærinn í rödd þess, er þessa setningu sagði. Mér fanst eg í hljómfalli orðanna geta greint bergmál sannfæringarvissunnar, þróttinn og alvöruna, er brann í sál þessa áhrifamikla kennimanns, þegar hann talaði við áheyrendur sína um eilífðarmálin. En eitt er víst, að setning þessi var kærkomið ávarp til sumra af fundargestunum, eins og þá stóð á; en þær ástæður verða ekki tilfærðar hér. Öllu því er gerðist á þessum fundi virtist einkum beint til ákveðinna fundarmanna; nánustu ættingjar og vinir þeirra virtust þá gera alt, sem þeim var unt, til þess að votta eftirlifandi vinum sínum ástúð sína og samúð, og sanna þeim nærveru sína. Meðal þeirra, sem mest varð ágengt í því efni var látinn bróðir eins af þeim, er voru á fundinum. Jafn- framt því, sem hann sannfærðist um nærveru bróður síns af ýmsu því, er gerðist á fundinum, — er alt benti mjög ákveðið til að hann væri þar viðstaddur, — má geta þess, að án þess nokkur spurning væri borin fram af hálfu fundarmanna, nefndi hinn látni, er þá virtist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.