Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 94
220 M 0 R G U N N menn gáfu út 1921 eftir tilraunir með þennan miðil.. Þeir voru fulltrúar fyrir Sálarrannsóknafélag Dana. Ýmsir mikilsmetnir menn höfðu lýst yfir því, að þeir hefðu fengið hjá honum hin merkilegustu fyrirbrigði, svo sem t. d. Dr. Schrenck-Notzing í Míinchen, Har. Níelsson prófessor, Oskar Jæger prófessor í Osíó og prófessor Hejberg í Kaupmannahöfn. En einhvern vcf,- inn virðist yfirlýsing þessara þriggja manna hafa vak- ið mesta eftirtekt, sennilega af því, að þeir gátu varið svo miklum tíma til tilraunanna. — Mennirnir voru: F. Grunewald, Dr. Knud H. Krabbe og Dr. Chr. Winther. Til líkamninga var ekki stofnað, heldur eingöngu til þess að fá útfrymi. Sennilega hefir þessum rannsóknar- mönnum íundist auðveldara að standa við það frammi fyrir aimenningi, að þeir hefðu séð útfrymisefnið en að þeir hefðu fengið líkamningar. Vottorð það, sem þeir sömdu, undirskrifuðu og létu prenta, var birt í Morgni' fyrir 10 árum. Samhengisins vegna þykir mér réttast að prenta það hér af nýju. Það hljóðar svo: ,,Vér undirritaðir höfum síðustu þrjá mánuðina hald- ið tilraunafundi með miðlinum Einari Nielsen. Á þessum fundum tókum vér þrásinnis eftir því, að hvitt efni kom fram. Eftir því sem lengra leið, hertum vér varúðarráð- stafanirnar á fundunum, eftir ákveðnum reglum, og á síðasta fundinum, 10. des., var tilhöguninni þann veg háttað, að það er vor afdráttarlaus sannfæring, að girt hafi verið fyrir það, að unt væri að beita nokkurum brögð- um. Þetta eftirlit var í því fólgið, að hr. Nielsen var með öllu klæddur úr fötunum, allur líkaminn var vandlega at- hugaður, og því næst saumaður utan um hann svartur, nærskorinn prjónabúningur (trikot). Við þennan búning var og saumuð slæðuhetta (tyll) utan um höfuð og hendur. Að lokum var hann settur í byrgi með slæðuveggjum. Það hafði áður verið rannsakað, og innsiglað á eftir. Með þessum útbúnaði kom fram í verulegum trance, ut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.