Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 96
222 M 0 R G U N N þetta með brögðum, ætli honum hefði þá ekki verið nær, íatækum manni, að nota þessa sjónhverfinga-snild sína. frammi fyrir almenningi, eins og aðrir loddarar gera, og: taka það vandlega fram, að listir hans standi ekki í neinu sambandi við spiritismann? Slíkt er miklu vinsælla, og sjálfsagt í augum mjög margra manna miklu veglegra. Og enginn ætlast til þess að sjónhverfingamenn sýni leikni sína fyrir ekkert. Til þess er ekki ætlast af öðrum en miðlum. En auðvitað eru þessar bollaleggingar ekkert ann- að en fásinna og vitleysa. Þessir menn sönnuðu miðils- hæfileika Nielsens, nema gert sé ráð fyrir, að þeii hafi farið með ósannindi. Þeir sönnuðu útfrymið, sem hjá. honum kæmi í ljós. Og með því staðfestu þeir óbeinlínis vottorð annara merkra manna um líkamningarnar hjá honum, því að frá vísindalegu sjónarmiði er jafnan tal- að um líkamningarnar sem hátt stig á útfrymisfyrir- brigðunum. Það var ekkert undarlegt, að ýmsir hefðu hug á að njóta góðs af slíkum miðli. Enda varð sú raun- in á. Franskir rannsóknamenn vildu fá hann til sín. Englendingar sömuleiðis. Norðmenn urðu hlutskarpastir, sennilega af því að Nielsen hefir þótt aðgengilegast að koma til þeirra, þar sem hann talaði þeirra tungu. Ekki virðist ósanngjarnt að búast við því, að rann- sóknarmennirnir fyndu til nokkurrar ábyrgðar í sam- bandi við það starf þeirra, sem nú fór í hönd. Af uudan- farinni reynslu mátti ganga að því vísu, að glæsiiegur árangur fengist, ef nú var hagað sér skynsamlega, og þeirra skilyrða gætt, sem margra áratuga tilraunir hafa sýnt að eru nauðsynleg. Skyldan til þess að leysa þetta starf vel og samvizkusamlega af hendi var brýn andspæn- is sannleikanum, sem í þessu efni var óhemjulega mik- ilvægur. Og hún var ekki síður brýn andspænií: mann- inum, sem, eins og allir slíkir menn, stóð alveg varnai- laus gegn sérhverri meðferð, er við hann kynni að verða beitt, og á ekkert hafði að treysta annað en dren^skap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.