Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 104
230 M O R G U N N Læknirinn lætur þess líka getið, að honum virðist að eftirlitið hafi verið miklu strangara í Osló en í Reykjavík og líklegra til að leiða hið sanna 1 ljós. Frásögn um Reykjavíkur fundina og það, hvernig eftirlitinu var hag- að, var birt í ýmsum löndum Norðurálfunnar. Eftir að þetta kom fram í Englandi, fór fulltrúi brezka Sálar- rannsóknafélagsins, dr. Dingwall, fram á það að fá Niel- sen til rannsóknar. I þeim tilmælum tók hann það fram, að hann væri ánægður með, að eftirlitinu væri hagað eins og í Reykjavík. Svo að eftirlitsnefndin í Reykjavík þarf víst ekki að bera neinn kinnroða fyrir sinni tilhögun. Enda hefir enginn maður til þessa dags bent á það, hvern- ig Nielsen hefði átt að hafa nokkur brögð í frammi með því eftirliti, sem þar var haft. Revue Metapsychique er eitt þeirra tímarita, sem prentuðu skýrsluna, og það lýk- ur hinu afdráttarlausasta lofsorði á það starf, sem skýrsl- an skýrir frá, og hér hafði verið af hendi int. Lað var sá aðalmunur á tilraununum í Osló og Reykja- vík, að tilraunirnar í Osló leiddu engan sannleika í ljós. Tilhögun þeirra var, fyrir megna fáfræði og fjandskap- arhug, með þeim hætti, að enginn árangur fékst. Til- raunirnar í Reykjavík gáfu glæsilegan árangur, sem sál- arrannsóknamenn úti um alla Norðurálfu hafa metið að verðleikum. í eftirlitsnefndinni hér í Reykjavík, sem bar ábyrgð á skýrslunni, voru auk mín þessir menn: Guðmundur Thoroddsen prófessor, Halldór Hansen læknir, Haraldur Níelsson prófessor og Páll Einarsson hæstaréttardómari. Mér er ekki kunnugt um, að þessir menn standi að neinu leyti á baki þeim Norðmönnum, sem voru á fundum með Nielsen. Fyr mætti nú líka vera mismunur en svo, að þessir íslendingar hefðu ekki rétt til þess að skýra frá því, sem þeir hafa sjálfir athugað með nákvæmu eftir- liti — af því að Norðmönnunum auðnaðist ekki að fá að sjá það sama, og drógu af því þær ályktanir, sem að engu eru hafandi! E. H. K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.