Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 110

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 110
236 M O R G U N N um enga tilhneiging til að búast við svikum. Eg veit ekkit. hvort jafnvel betri árangur kynni að hafa fengist, ef allir fundarmenn hefðu verið gæddir miðilsgáfu. ,,Jf. Fjórða hugsanlega skýringin á því, að fyrirbrigði koma, sem líkjast svikum, er reist á þeim ummælum Al- berts, að þegar skilyrðin eru ófullnægjandi, geti það stund- um komið fyrir, að illar verur komist að. Venjulega getur dyravörðurinn haldið slíkum verum utan við, en þegar shk vera ryðst inn í hringinn, þá kann henni að takast að framleiða fyrirbrigði, sem líta alveg eins út og svik. Hún kann jafnvel að flytja að slæður og togleðurs hanzka í því skyni að koma óorði á miðilinn. Vafalaust munu þeir menn henda gaman að kenningu þessari, sem ekki skilja, hvað miðils-fyrirbrigðin eru flókið mál. En er þetta ótrú- legra en sú sannaða staðreynd, að miðillinn getur látið oss sjá líkamningana? „Eg ætla nú að skýra stuttlega frá sumum fyrirbrigð- unum, sem við athuguðum á fundum okkar. Fyrsti fund- urinn var lélegur. Við sáum efni, sem var líkt músselíni, koma út úr munni miðilsins, og raddirnar komu ekki með neinar sannanir. Á öðrum fundinum sáum við nokkura lík- amninga á ýmsum stærðum, og einn þeirra stóð við hlið- ina á miðlinum, og á hann skein bjart „andaljós“. Við afréðum þá að reyna uppsölukenninguna og gáf- um miðlinum inn töflur, sem nóg var í af methylene-bláma til þess að lita það, sem í maganum var. Miðillinn gleypti þær tvisvar í minni viðurvist, og hennar var vandlega gætt frá því að hún tók þær inn og þangað til hún fór inn í byrgið. Á undan hverjum fundi horfði einn af fund- armönnum á hana meðan hún fór úr hverri spjör og í svarta flík, sem geymd var í fundarherberginu milli funda. Útfrymið var æfinlega snjóhvítt. Frá fjórða fundi og til enda sáum við afar mikið af útfrymi, sem jafnað- ist að minsta kosti á við tólf metra af ostadúk. Okkur var leyft að snerta það, og það var viðkomu líkt og kalt,. rakt kítti, með veikri, óþægilegri lykt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.