Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 11
MORGUNN 137 sem dregið hefir heim, reynst svo sterk, að þeir hafa horfið þangað aftur. Af því sem áður hefir ennfremur verið sagt um hina breyttu afstöðu hins lúterska kirkju- flokks til trúbræðra sinna í álfunni, er ekki óeðlilegt að álykta, að sá flokkur muni framvegis leita í aðrar átt- ir um námsstaði fyrir prestaefni sín. Afstaða beggja flokk- anna er því á þá lund, að báðum er í raun og veru eðlilegt að senda prestaefni sín til íslands til náms. Báðum flokk- unum er nauðsynlegt að fá presta, sem eru fullnuma á enska tungu, báðum er nauðsynlegt að hafa menn, sem kunna íslenzku vel, og báðum er nauðsynlegt að hafa menn, sem eru partur af þeirra eigin þjóðlífi. Fyrir þess- ar sakir hefir verið á það bent í erindum á opinberum mannfundum þar vestra, að réttas'ta leiðin í þessu máli væri sú, að bæði félögin hlutuðust til um, að hingað færu menn, sem hug hefðu á guðfræðinámi og löngun hefðu til þess að starfa meðal íslendinga þar. Ef slíkir menn kæmu hingað, er þeir hefðu lokið stúdentsprófi (B.A.- prófi) vestra, þá mundi dvölin hér við háskólann gjöra þá fullfleyga í íslenzku, jafnframt því, sem þeir hefðu kynst þjóð sinni og væntanlega fengið þann velvilja til hennar, að þeir yrði sjálfkjörnir forystumenn í þjóðræknislegri viðleitni landa sinna. En eins og ráða má af líkum, þá yrði því nær ókleift að senda menn til náms um svo langan veg, ef ekkert væri gjört hér til þess að greiða fyrir þeim. Spurningin yrði því, hvort mönnum á íslandi fyndist ómaksins vert að leggja nokkuð fram af mörkum í því skyni að tengja hina íslenzku kirkjuflokka við þjóðkirkju landsins og stuðla jafnframt að þjóðræknislegri viðleitni þessara þúsunda ís- lendinga, er þar hafa getið sér hið ágætasta orð og enn bera í brjósti svo ákafan hlýhug til lands síns og þjóðar. Þjóðræknir áhugamenn með Vestur-lslendingum hafa frá upphafi landnámsins þar útskýrt og fært rök fyrir því, hvert gagn menn þar gætu af því haft, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.