Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 13
MORGTJNN 139 unnar íslenzku eru ekki sízt í því fólgin, að hún er í engu efni stórhuga. En takist forystumönnum kirkjunnar að leysa þetta mál, svo að vel megi við una, þá er ekki ólík- lega til getið, að þeirra muni minst verða í kirkjusögu vorri sem manna, er orðið hafi kirkju sinni til heilla, landi sínu til gagns og sjálfum sér til sóma. Ragnar E. Kvaran. Aukamyndir. Morgni eru við og við að berast fregnir af því, víðs vegar af landinu, að aukamyndir komi á ljósmyndaplötur, þ. e. myndir, sem ekki eru af neinu sýnilegu. Oftast eru það mannamyndir. Ein slík mynd, sem margir hafa séð, kom á plötu í Grundarkirkju í Eyjafirði. Önnur kom á bæ í firði einum á Austurlandi, þar sem verið var að fást við mynda- töku sér til gamans — sást í gluggakistunni, og var all- einkennileg. Þetta er sagt rétt til dæmis. Sennilega má segja, að merkasta aukamyndin, sem Morgunn hefir spurnir af, hafi nýlega komið hér í bænum. Mynd var tekin af barnslíki. Tvær plötur voru teknar, og á annari þeirra var ekkert óvenjulegt. Á hinni kom fram karlmannshöfuð, sem hvílir á kodda, rétt við hliðina á barns- líkinu. Sú mynd er svo skýr, að enginn vandi virðist vera að þekkja hana, og hún er sögð tvímælalaust vera af i'öður konu, sem var viðstödd myndatökuna. Þetta er eina auka- myndin, sem Morgni hefir verið skýrt frá, að komið hafi hér á landi og verið þekkjanleg. Þess er mikillega óskandi, að þeir, sem þessar auka- niyndir hafa fengið, eða kunna að fá, geri tilraunir til að fá meira af slíkum fyrirbrigðum. Því að málið er afar merki- legt. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.