Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 34
160 M ORGUNN drag-ast þeir að sínum kunningjum, mönnum, sem hafa verið líkt skapi farnir. Ef til vill hafa þeir verið gefnir fyrir einhverja sérstaklega góða tegund af vindlum. Þeir geta fengið hana, þangað til þeir eru orðnir leiðir á henni. Ef til vill hafa þeir verið gefnir fyrir knattleik. Þá eru þeir í slíkum leikum. ‘En alt er þetta eins og einhver draumur, sem skapast hefir af sterkustu jarðnesku löng- ununum. Þegar fram líða stundir, hættir þeim að þykja á- nægja að þessu; það fullnægir þeim ekki lengur. Þeir fara að hugsa og þrá hið óþekta, langa til að lifa nýju lífi. Þeir eru að lokum undir það búnir, að taka undir sig stökk í framþróuninni. I Blekkingarlandinu eru menn í eterlíkama. Hann er úr fínna eða smágerðara efni en jarðneski líkaminn. Þeir, sem eru sálarmenn — með öðrum orðum skynsam- ar, siðferðilega þroskaðar sálir — þeir þrá að halda upp eftir stiga meðvitundarinnar. Löngun þeirra til jarð- neskrar tilveru er brunnin til ösku. Samt eru í þessu efni fáeinar undantekningar. Til eru þeir sálarmenn, sem þrá að hverfa aftur til jarðarinnar, eða komast inn í tilveru á einhverri reiki- stjörnu, þar sem þeir kunna að geta unnið einhvern vits- munasigur eða tekið einhvern atkvæðamikinn þátt í bar- áttu hins jarðneska lífs. Þessir menn endurholdgast þá aftur. En meirihluti sálarmannanna varpar af sér eter- líkamanum og tekur á sig fínni líkama. Þeir eru þá laus- ir úr Blekkingarlandinu, þessu barnahæli, þar sem þeir hafa eingöngu lifað í gömlufn hugmyndum frá jörðunni. Fjórða sviðið. Nú fara þessar verur inn í veröld, sem Myers finst hann helzt geta kallað yfir-jarðneska. Þær eru enn í et- ernum. Myers þykir eter ekki gott orð, en hann segist ekki geta fundið neitt annað nafn á því lofti eða öllu held-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.