Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 50
176 MORGUNN fyrirskipað að rita eftir á, á tilsettum tíma, eitthvað, sem fyrir þá er lagt. Þeir rita þetta þá ósjálfrátt og muna ekki á eftir hvað þeir hafa gert. Efunarmenn telja þá, að þarna sé skýring á ósjálfráðri skrift skrifmiðlanna, það séu ekki framliðnir menn, er stjórni hendi þeirra, heldur aðeins und- irvitund miðlanna sjálfra, þeir leiti með firðhrifum í endur- minningum og hugsunum fundarmanna og noti þessa þekk- ingu sína svo, að þeir telji skeytið komið frá látnum vin- um þeirra. Eitt af höfuðeinkennum dáleiðslunnar er það, hve dáleiddir menn eru sannorðir meðan á dáleiðslunni stendur. Þeir játa því aldrei, sem þeim bæri að neita og séu þeir spurðir um það, sem þeir vita ekki, þá kannast þeir hiklaust við það. Þessir efaspekingar eru ekki að fást neitt um það, að með ójálfráðri skrift hafa komið fjölmörg skeyti, sem eng- inn viðstaddur gat vitað, eða þó rithönd, orðfæri og ritháttur bendi alt í öfuga átt við kenningar þeirra, eða þótt ritað sé á erlendum tungum, sem enginn viðstaddur skilur, eða úreltum mállýskum eða forntungum, sem aðeins örfáir mál- fræðingar heimins geta þýtt og skýrt. En það er ekki aðeins undirvitund miðlanna eða fram- liðnir menn, sem valdið geta ósjálfráðri skrift; lifandi menn geta líka verið valdir að skriftinni, eða efni skeytanna er sótt í huga þeirra. T. d. segir W. T. Stead þessa sögu: »Ég þekki konu, sem ritað getur með hendi minni, hvað langt, sem hún er í burtu frá mér, og veitir það jafnvel léttara en að rita með hendi sjálfrar sín. Hún hafði dvalið síðari hluta vikunnar í Haslemere, sem er þorp í nálægt þrjátíu mílna fjarlægð frá Lundúnum. Hún hafði lofað að borða með mér hádegisverð næstkomandi miðvikudag, ef hún þá væri komin aftur til Lundúna. Seint á mánudag langaði mig til að vita, hvort hún væri komin aftur til bæj- arins. Ég studdi pennanum á pappír og spurði í huganum hvort hún væri komin aftur heim til Lundúna. Þetta ritað- ist með hendi minni: »Mér er verulega ógeðfelt að þurfa að segja yður frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.