Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 74
200 M0E6UNN og finst eg aldrei geta flýtt mér nógu mikið. Þegar eg- er klæddur, hleyp eg af stað og niður Vesturgötu. Eg átti heima á Kaplaskjólsvegi 29. Þegar eg kem niður hjá bryggjuhúsi Duusverzlunar, verður mér gengið fram í það. Nokkuð var dimt; samt fanst mér eg sjá eins og druslu í sjónum við bryggjuna. Eg kalla og spyr, hvort nokkur sé þarna, en fæ ekkert svar. Eg gríp ár úr bát við bryggjuna, og kem við þetta og heyri þá hljóð. Eg dreg þetta þá í flýti að bryggjunni og fram með henni, þar til eg get tekið þetta upp á bryggjuna. Þá sé eg, að þetta er kvenmaður og komin að því að drukna. Eg drasla henni upp á bryggjuna, og kalla á mann, sem var ná- lægd, að hjálpa mér. Kvenmaðurinn hrestist furðu fljótt, svo að hún gat gengið, og fylgdum við henni þá þangað sem hún óskaði. En áhugi minn fyrir því að fara á fund, var nú með öllu horfinn. Það var sem hann hefði rokið út í veður og vind um leið og eg bjargaði stúlkunni. Keflavíkur-fiskurinn. Eg var verkstjóri í fiskhúsi hjá H. P. Duus, er þetta gerðist. Það stóð sem hæst að taka á móti saltfiski, bæði af skútum og úr ýmsum stöðum. Alt varð að vera í röð og reglu. Hver hlutur úr skipi og úr þessum eða hinum staðnum varð að vera út af fyrir sig, og urðum við að vita deili á því öllu, sem unnum í geymsluhúsunum. Með- al annars, sem komið hafði, var fisk-,,partí“ úr Kefla- vík, og var það látið á einn stað. Rétt á eftir veiktist eg snögglega og það svo mikið, að eg lá með óráði. Eg hafði rausað mikið og þar á meðal var það, að einn dag fer eg að tala um Keflavíkurfiskinn, að nú séu þeir að fæi'a hann til og setja hann saman við annan fisk. Ákafinn út af þessu er svo mikill, að vandkvæði eru á því að halda mér í rúminu; eg hamast út af þessu og ætla að rjúka upp til þess að skamma mennina, sem gera þetta, og láta þá leiðrétta þessa vitleysu. Þetta var auðvitað alt skoðað sem hið mesta óráð, tómt óráðsnxgl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.