Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 78
204 M 0 K G U N N að fá að vita þetta og iðraðist eg þá ekki eftir að hafa lát- ið að vilja mannsins, því að með því hafði eg unnið vel- vilja beggja aðilja í þessu máli. Nokkru síðar vorum við öll stödd heima hjá okkúr — Berg. 3. Allt í einu kemur Bjarni og stendur hjá frú Ingibj. Rétt á eftir kemur hann með hest, en það er ein- hver sú ljótasta sjón, sem eg hefi séð. Hesturinn var dökk- ur að lit, allur eins og storkinn utan og næstum kleprótt- ur. Hann stóð og hengdi niður hausinn. Allur var hestur- inn í keng og var sem herðakamburinn væri genginn niður á milli bóganna. Afturfæturna hafði hann dregið svo undir sig, að varla var hægt að sjá, að hann hefði lend, og lærhnúturnar stóðu upp í loftið. Mig hálfhrylti við að sjá þetta, en eg fann að B. J. ætlaðist til þess að eg segði frú I. í. frá þessu. Eg lýsti þá hestinum svo sem eg gat bezt, og um leið var hann horfinn. Frú I. kannaðist undir eins við þetta og segir af því eftirfarandi sögu: Eitt sinn, er þau hjón voru á austurleið í bíl, hitta þau B. J. og er hann þá ríðandi á þessum hesti. Hesturinn var bráðfrískur og hleypir þá kapp í B. að verða eins fljót- ur og þau í bílnum, og hepnaðist honum það. Daginn eft- ir — sem var sunnudagur, — voru þau í Álfhólum. Þaðan ætlaði margt af heimilisfólkinu í útreið, en þá vantar einn manninn hest, svo að B. segir að hann megi fá þenna hest. Frú I. hafði áður um morguninn gengið út fyrir túnið og séð hestinn standa þar, og segir B. að varla láni hann þenna hest til útreiðar í dag. Þau fara svo út fyrir túnið og þá stendur hesturinn þar, og segir frú I. að lýsingin á honum sé alveg nákvæm við það, sem útlit hans hafi ver- ið, er hann stóð þarna, svona útleikinn eftir hlaupin, dag- inn áður. Eg tel víst, að B. hafi orðið þetta minnisstætt, og því hafi hann valið þetta til þess að sanna sig með, enda finst mér sönnunin vera ákaflega góð, því mér finst að mér hefði aldrei getað hugkvæmst að lýsa hesti eins og þess- um, ef eg hefði ekki séð hann eins og ljóslifandi fyrir mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.