Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1933, Blaðsíða 87
MORGUNN 213 Hún var frísk 15 ára. Síðastliðinn vetur kom eitt sinn til mín kona austan úr sveitum. Hún bað um leyfi að tala við mig, og veitti eg henni það. Með henni voru tvær konur héðan úr bæn- um. Hún kvaðst komin til þess að vita, hvort eg gæti séð nokkuð hjá sér. Eftir að við höfðum masað saman litla stund, sé eg stúlku hjá henni. Eg lýsi henni nokkuð í út- liti, og segi, að mér finnist hún muni hafa verið um tví- tugt, er hún dó. Hún kannast þar við dóttur sína, sem dó 21 árs. ,,Hún hefir verið nokkuð lengi veik“, segi eg, og grípur konan þá fram í og segir: ,,Já, hún var veik frá því hún var á 11. árinu“. Meðan hún var að segja mér þetta, finst mér eg sjá stúlkuna 15—16 ára, og mér finst hún vera mjög hraustleg og sælleg. Mér finst hún rjóð í kinnum og líkust því, sem hún kæmi heit og sveitt og móð frá vinnu. Nú er eg að sjá vitleysu, eða er þetta kan- ske önnur stúlka, hugsa eg. En mér finst það hljóta að vera sú sama. Móðir hennar var rétt nýbúin að segja að hún liefði verið veik frá því hún var 11 ára. Þrátt fyrir mótmæli minnar eigin dómgreindar, segi eg við konuna. ,,Hún hefir verið frísk, þegar hún var 15 ára, hún er þá svo sælleg, og eins og hún komi sveitt og móð frá vinnu“. „Já, það er alveg rétt“, segir konan. „Um sumarið, þá er hún var 15 ára var hún orðin svo frísk, að hún var oft tíma á daginn að vinna í heyi, og var þá mjög rjóð og sæl- leg. Hún var þá á Vífilsstöðum og skrifaði okkur og sagð- ist hafa verið að hamast í heyi í dag, en svo versnaði henni aftur von bráðar“. Á eftir fanst mér þetta atriði betri sönnun, heldur en þó eg gæti lýst henni upphaflega, svo að móðir henn- ar þekti hana. Því að þarna kom atriði, sem reið alger- lega í bága við það, sem konan var búin að segja mér, svo að eg ætlaði varla að fá sjálfan mig til að segja frá því. Það verða fyrir manni tvennir örðugleikar, þá er verið er að lýsa svona, fyrst að sumir sitja alveg þegj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.