Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 96

Morgunn - 01.12.1933, Síða 96
222 MORGUNN þessa litlu kirkju, þá munuð þið sjá nokkurar yndislegar liljur fyrir framan myndina. Gleymið þessu ekki. Eg: Eg gleymi því áreiðanlega ekki. Konan mín: Og hvað segirðu um húsið, Andrés? Andrés: Eg þekki frúrnar; þær vilja fá að vita um húsið. Jæja, það er fallegt, lítið hús, úr steini og rauðum tígulsteini. Þú munt sjá töluvert af litlum krossum á því. Konan mín: Við skulum athuga þetta, Andrés; og er fallegur garður þar? Andrés: Já. Þegar þú fer inn í hann um framhliðið, muntu sjá kynlega lagað tré og nærri því eru falleg blóma- beð. Konan mín: Er nokkuð fleira, sem við getum tekið eftir, þegar við komum þangað ? Andrés: Já. Þið munuð mæta manni við dyrnar. Hann er prestur og hann er hár og mjög grannur, með langt al- rakað andlit og hvítt hár. Þið takið eftir því, hvað hann hef- ir langar hendur og langa fingur. Eg: Er þetta norðar en við erum nú, Andrés? Andrés: Nei, nei, bróðir; það er töluvert sunnar. Ungfrú Moore: Við megum þá treysta því, Andrés, að séra Duncan fær ákveðnar fréttir áður en langt líður? Andrés: Vafalaust, systur. Hann hefir treyst okkur og við sleppum ekki hendinni af honum. Eg get ekki stað- ið við lengur núna. Góða nótt, systir, góða nótt, bróðir, og guð blessi ykkur öll. Á þessum fundi var lúðurinn alls ekki notaður. Rödd Andrésar kom úr loftinu. Hann talaði hratt og greini- lega, en miklu rólegar en hann var vanur. Þetta var einn af þeim furðulegustu fundum, sem eg hefi nokkuru sinni verið á, og jafnframt einn af mestu sannanafundunum. Sérhvert atriði spádómsins, sem eg fékk þetta sunnudags- kvöld, rættist. Innan þriggja vikna fékk eg langa umslagið, og í því prentað og vélritað tilboð. Á tilboðinu var innsigli skólans og var að ytra áliti eins og hvert annað embætt- isbréf. Kirkjan er kölluð St. Maria Magdalena, og ekki er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.