Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Síða 108

Morgunn - 01.12.1933, Síða 108
234 MORGUNN var kunnugri ritningunni en nokkur annar og svo lærð- ur, að hann þekti víst betur en flestir aðrir mismunandi skilning á vandaspurningum hennar. Hann segir1: „Krist- ,, ur hefir ekki kent, hvorki í þessari dæmisögu (um ríka manninn og Lazarus) né annarstaðar, að það kvala- ástand taki aldrei enda. Vansæla getur verið til hinum megin við dauðans hlið. Sú kenning ritningarinnar ei" vafalaust rétt, að guð vill, að allir menn verði hólpnir, og hjálparráð hans miskunnar eru engu minni þar en hér. Eða haldið þér, að Kristur starfi þar minna en hér? . . . Að líkindum eruð þér flestir sammála mér um þetta . . . að engin eilíf fordæming geti verið til. Fólk fæst varla orðið lengur til að trúa svo ægilegri kenning, að menn eigi að kveljast um alla eilífð eftir guðs dómi fyrir það, þó að þeir hafi vilzt hrapallega og lifað syndalífi þessi fáu ár hins jarðneska lífs“. Samanber einnig ræðu hans ^ „Árin og eilífðin“ I, bls. 186—200, þar sem hann gjörir skilmerkilega grein fyrir, að þetta hafi mótast af gyðing- legum hugmyndum. Og eg get bætt því við, að nýrri guð- fræðingar halda því fram, að útskúfunargreinar nýja testamentisins eigi rót sína að rekja til gyðinglegs endur- gjaldsanda, en ekki kærleiksanda Jesú Krists. Jóhannes Weiss, mikill guðfræðingur og ritskýrandi, kemst svo að orði, er hann talar um Mark. 9, 48, um orminn, sem deyr ekki, og eldinn, sem slokknar ekki: „Þetta er aðalstaður- inn, sem á er bygð hin hræðilega kenning um eilífar vítiskvalir, sem getur átt heima í öfgafullri, gyðinglegri endurgjaldstrú, en ekki í gleðiboðskap um þann guð, sem eðli hans er kærleikur. Til allrar hamingju er það mjög ólíklegt, að Jesús sjálfur hafi gefið tilefni til þess- arar kenningar. Tilvitnunin í Jesaja (66,24) um eld- inn, sem slokknar ekki, eiga sjálfsagt ekki einu sinni Markús að höfundi, heldur einhvern síðari afritara. 1) Kristur og kirkjukenninganiar, bls. 104—105.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.