Morgunn


Morgunn - 01.12.1933, Page 113

Morgunn - 01.12.1933, Page 113
MORGUNN 239 betri, þótt Halldóra hefði verið að hjúkra sínu eigin barni, því að hún var ágætis kona, viðkvæm og hjartagóð. Nú var farið að aðgæta meiðslið. Eg hafði lent á stiga- kjálkanum við fallið, og vöðvinn fyrir framan mitt lærið marist í sundur. En skinnið yfir marinu var heilt. Strax kom Halldóra með arnicu, og var nú borið á meiðslið. Þrátt fyrir nákvæmni og góða aðhjúkrun, gat eg ekki stigið í fót- inn, og lá eg þar í meira en viku. Þar sem eg fann, að eg var aðeins til byrði, þá óskaði eg eftir að komast sem fyrst heim til mín. » Heimili mitt var þá hjá Eggert Vatnsdal og Soffíu Friðriksdóttur konu hans. Þau hjón bjuggu þá 3 mílur aust- ur af Mountain P. O. Halldóra var dóttir þeirra hjóna. Helzt vildi Halldóra, að eg yrði kyr hjá sér, þar til eg kæm- ist á fætur aftur. En eg afréð að komast heim til mín þá sem fyrst, með því líka að eg vissi, að Eggert faðir hennar, sem þá fékst töluvert við hómopatalækningar, mundi líta til mín, ef eg væri undir hans hendi, eins og líka reyndist. Björn maður Halldóru ók svo með migheim til tengda- foreldra sinna. Þau tóku vel á móti mér, og létu mér í té alla þá aðhlynningu, sem þau gátu. Tveir mánuðir liðu svo, að eg gat ekkert stigið í fót- inn, en eftir það fór eg smátt og smátt að haltra um. Þó var eg frá verkum alt sumarið fram á haust. Lærið var lengi svarblátt og svo sárt, að eg þoldi ekki að snerta það. Mér smáskánaði svo, að eg gat þrautalaust gengið að störf- um mínum; en alt af var meiðslið aumt. Leið svo tíminn, þar til 1926. Fór eg þá að fá óþolandi kvalir í meiðslið, en var þó verst á nóttunni, svo að eg gat helzt engan veginn í rúm- inu hvílst og misti alla svefnró. Nýlega hafði eg þá lesið í Morgni um lækningar frú Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Berjanesi í Vestmannaeyj- um, og réð eg þá af að skrifa henni, og bað hana að senda mér vitsmunaveru þá, er starfaði gegn um hana, ef fjar- lægðin væri ekki til fyrirstöðu. Bréf þetta sendi eg 20. ágúst. Eg fór nú að hugsa um, að langt mundi verða þangað til eg fengi svar við þessu bréfi. Hugkvæmdist mér þá að skrifa kunningja okkar S. S. Bergmann í Winnipeg, sem þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.