Morgunn


Morgunn - 01.06.1934, Page 22

Morgunn - 01.06.1934, Page 22
16 M O R G U N N ar hans hafa verið að reyna að teygja sig upp í, hefir grundvallast á trúnni á gildi mannsins, sem manns, sem persónuleika, sem sálar, er væri helgari en alt annað, manns, sem væri efni í guðdóm. En sú siðferðishugmynd, sem tæki við, þegar ódauðleikatrúin væri horfin, væri grundvölluð á skoðuninni á manninum sem skipverja á flaki, skipverja, sem ætti að sjálfsögðu að fara fyrir borð, er hann væri ekki lengur liðgengur til vinnu. Mis- munurinn er þetta, að aðrir líta á manninn sem þræl meðal þræla, hinir á hann sem ódauðlega sál. Ef til vill kunna þeir einhverjir að vera, sem láta sér koma til hugar, að þessi hræðsla um það, að menn missi trúna á ódauðleikann, sé að mestu ástæðulaus, því að sú trú muni vera að eflast, en ekki að minka. Eg hefi þar til því einu að svara, að eg held, að hlutunum sé al- veg öfugt farið. Ódauðleikatrúin dofnar stöðugt í heim- inum, eftir því, sem eg fæ frekast gert mér grein fyrir. Og það er meðal annars þess vegna, sem mest áberandi stefnur í þjóðmálum eru facismi og kommúnismi. Þess- ar stefnur eiga mannfyrirlitninguna að undirstöðu. Þær eru teknar að dýrka heildina af því að þær fyrirlíta manneskjuna. Og sennilega mun það á sínum tíma leið- ast í ljós, að eini grundvöllurinn, sem er nægilega breið- ur fyrir lýðræðislega þjóðháttu, er sá, er skapast fyrir nýja trú á gildi mannssálarinnar. Þá trú gefur ódauð- leikavissan öllum öðrum hlutum fremur. En eins og nú horfir, á ódauðleikahugmyndin mjög í vök að verjast, og það er bersýnilegt, að ekkert getur bjargað henni, nema rent verði undir hana hinum sterkustu stoðum vís- indalegra sannana. Því máli er þetta félag helgað og fyrir þá sök óska eg því heilla og farsældar í starfi sínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.