Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 35

Morgunn - 01.06.1935, Síða 35
MORGUNN 29 'þráin eftir því að geta einhverja fræðslu fengið um það, hvernig því lífi muni vera háttað. Þegar eg var í skóla, lét einn af kennurum okkar sér orð um munn fara í minni áheyrn, sem eg hefi aldrei getað gleymt. Hann var enginn gláni eða léttúðargosi, þó að mörg gamanyrði kæmu út af vörum hans, heldur einn af gáfuðustu og andríkustu mönnum þjóðarinnar. Kennar- inn var skáldið Stgr. Thorsteinson. Og ummmælin voru þessi: »LeiðinIegt er það, að guð almáttugur skuli ekki slá upp neinni auglýsingu um það, að þetta lif okkar og til- vera öll sé ekki eingöngu ginning og hégómi«. Það var andvarp djúphyggjumannsins eftir vissunni, og þekking- unni á því, sem mestu máli skiftir fyrir mannsálina, þó að það væri nokkuð óvenjulega orðað. Eg geri ráð fyrir, að Stgr. Th. hafi fundist, eins og mér fanst þá, óhugsandi, að þetta gæti komið fyrir, sem hann var að minnast á. En svo gerist þetta óumræðilega furðulega, að auglýsingin frá guði almáttugum er komin, var jafnvel komin, þegar hann lét sér þessi orð um munn fara, þó að honum væri ókunn- ugt um það — ótvíræð og óyggjandi auglýsing um það, að lífið er ekki ginning eða hégómi, heldur einn liður í endalausri þróunarkeðju. Þessi auglýsing, er árangur sálar- rannsóknanna. Allur þorri íslendinga veit meira og minna um þessa auglýsingu, og hún hefir sett sitt mót á trúarlíf þjóðar- innar. Það er fásinna af kennimönnum hennar að láta sem þeir viti þetta ekki. Árangurinn af því verður enginn ann- ar en áhrifaleysi. Fyrstu mennirnir hér á landi, sem komu auga á það, hvað óhemjulega mikilvægur aðalárangur sálarrannsókn- anna væri — sannanirnar fyrir framhaldslífinu og fyrir því að unt sé að ná vitundarsambandi við ósýnilegan heim þeir fundu, að þeir höfðu vandamál með höndum. í Öðrum löndum hefir þessi þekkingarauki leitt til þess að ^enn hafa myndað sérstaka söfnuði og stofnað til guðs- þjónustu út af fyrir sig. Eins og kunnugt er, var það ráð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.