Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 98

Morgunn - 01.06.1935, Side 98
92 MORGUNN af henni og hún kemur fram með svo margvíslegar sann- anir fyrir því, að hún sé dóttir mín, að eg er ekki í nein- um vafa um, að hún væri það raunverulega sjálf. Þá voru liðin meira en 2 ár frá því hún fluttist inn í hinn ósýni- lega heim. Þann 28. desember árið 1932 var eg á fundi hjá Sesselíusi Sæmundssyni. Það kvöld töluðu vinir minir frá hinum ósýnilega heimi margt við mig, dásamlega fagurt og margt fræðandi. Æskuvinkona mín var búin að tala við mig langt mál. Þá segir hún: »Vinur minn. Þú ert nú ef til vill i vafa um, hvort það sé nú Jóhanna þín, sem er að tala við þig. Eg ætla að spyrja þig, hvort þú munir eftir litlu atviki, sem okkur fór á milli, þegar við vorum saman á jörðunni. Manstu ekki eftir, þegar þú breiddir kápuna þína yfir mig í skúrinni?« Eg svaraði því jáiandi, því að eg mundi það, þegar á það var minst. Skýring á þessu atviki fer hér á eftir. Við vorum þennan dag úti á engjum við heyvinnu, við slátt og rakstur. Veður var heldur kalt og töluvert regn. Eg sé, að Jóhanna leggur frá sér hrífuna, gengur frá fólkinu og hverfur fyrir dálítið hæðardrag, sem á milli bar, og hverfur þar á bak við. Mér datt í hug, að ef til vill gengi eitthvað að henni, og fer því strax á leið til henn- ar. Hafði hún þá lagt sig fyrir í svolitlu afdrepi fyrir vind- inum. Þegar eg hafði fengið að vita, hvernig henni leið, fór eg úr oliukápu, sem eg var í, og vafði henni utan um vinstúlku mína, og gekk svo í burtu. En samt, eftir 19 ára skilnaðartímabil á jörðunni og að viðbættu 13 ára dvalar- tímabili hennar í hinum ósýnilega heimi, getur hún flutt þessa endurminningu hárrétta til mín. Þannig er þessi persóna búin að flytja til mín marg- ar dásamlegar og rétt fram bornar endurminningar frá sam- verutímabili okkar hér á jörðu, með aðstoð og milligöngu Helgu Margrímsdóttur og Sesselíusar Sæmundssonar. Seint í septembermánuði 1934 kom eg heim til Sess- elíusar, sem oftar. Eg fæ samband við vini mína, með að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.