Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 118

Morgunn - 01.06.1935, Síða 118
112 M0R6UNN Robert Blatchford heitir maður, sem minst Blatchford ver‘® á * Morgni áður. Hann er rit- höfundur og blaðamaður, og þvi hefir ver- ið haldið fram, að hann muni hafa flesta lesendur þeirra, er rita á enska tungu. Hann var ákveðinn efnishyggju- maður. En fyrir nokkurum árum misti hann konu sína og fór þá að kynna sér fyrirbrigði spíritismans, fékk ágætan árangur og sannfærðist um veruleik þeirra og gildi. Ný- lega hefir hann, í ritgjörð, sem prentuð er í einu af blöð- um Lundúnaborgar, svarað blaðamanni, sem gert hefir mjög ósanngjarnlega og vitlausa árás á spíritismann, og kemst þar meðal annars að orði á þessa leið: »Menn skrifa mér eða koma til mín i örð- Presturinn, ugleikum sínum, til þess að fá svör við sem mist hafði . „ ..... „ konuna sina. spurmngunm: Er grofin sigurvegarinn ? Síðastliðið sumar kom til mín prestur frá borg einni í fjarlægu landi. Hann hafði mist konuna sína. Þau höfðu verið 40 ár í ánægjulegu hjónabandi, og prest- urinn var í miklum raunum staddur. Hann vildi fá að kom- ast á fund góðs miðils, og miðillinn, sem hann mintist á, var ekki viðlátinn. Hann hvarf aftur til kirkju sinnar í fjarlægðinni, og lét þess getið, að hann mundi koma aft- ur að sumri. »Þetta atvik á við umræðuefnið. Hér er heiðarlegur maður, sem hefir árum saman og í einlægni játað trú á framhaldslíf mannanna eftir dauðann. Dauðinn tekur frá honum konuna hans, sem hann ann hugástum, og trú hans riðar til undir þessu áfalli. Missir hans er svo sár; neyð hans er svo átakanleg. Hann þarf að fá að viía, hann vill fá sannanir, ef mönnunum er unt að fá þær. „ , , »Nú er því svo háttað, að við spíritistar Spintistarnir ., . . .,, vita vitum, af reynslu sjalfra vor og annara, að þegar maður, sem hefir orðið fyrir svo sárri raun, fær frá miðli sönnunargögn, sem honum virðast sannfærandi um það, að konan hans lifi enn, elski hann enn, hafi enn eftirlit með honum og láti sér ant um hann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.