Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 10
4 MORGUNN las ummæli Hallesbys prófessors, sem prentuð voru í dag- blaðinu Vísi 28. janúar s.l. undir fyrirsögninni: „Kristin- dómurinn hverfur af íslandi, nema hér komi trúar- vakning". Af frásögn prófessorsins frá ferð hans hingað til okkar má ráða það, að hann hefir talið sig vera að leggja út í nokkuð mikla svaðilför, þegar hann lagði af stað til okkar. Fráleitt hefir það verið sjóferðin, sem óx honum svo í augum; hann kom á traustu og góðu gufuskipi, sem enginn er hræddur við að ferðast með. Og Norðmenn eru sjóhetjur að fornu og nýju. Það eru auðsjáanlega Islend- ingar, sem honum hefir staðið stuggur af og talið illvíga menn, sem væru til alls vísir. Hann telur sig og félaga sína mjög hafa þurft á fyrirbænum að halda, „því að okk- ur fanst við vera töluvert hjálparvana, þegar vér lögðum af stað“, segir hann. En það virðist svo sem honum hafi ekki fundist Islendingar alveg eins hættulegir og hann hafði gert sér í hugarlund. Vinir hans hér á landi veittu honum hinar innilegustu viðtökur. Einn fyrverandi ráð- herra áminti Alþýðublaðið um það, að ekki væri tilhlýði- legt að taka á móti útlendum gestum með grjótkasti í fjör- unni. Erindi hans voru vel sótt. Og þann árangur fékk hann a. m. k., að einn prestur tók sinnaskiptum. Ekki er þess get- ið, hvaða prestur það er, né hvers sinnis hann hefir verið áður. Til einnar veikrar konu kom Hallesby, og hún var að lesa bók eftir hann. Nú var hún tekin að iðka bæna- gjörð. En þrátt fyrir þessa ljósdepla, sem Hallesby hefir komið auga á, lízt honum ekki á blikuna hér á landi. Hann lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að varla sé „nokkurt land í Norðurálfunni svo illa statt í kristilegum efnum sem Is- land. Kristindómur er þar að vísu, en það er mest líflaust útvortis form“. Og hann segir, að það sé sín skoðun, að kristindómurinn muni hverfa af Islandi, ef þar kemur ekki trúarvakning. Þetta eru stór og ákveðin orð. Svo virðist, sem þess mætti krefjast með sanngirni, að sá maður, sem kveður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.