Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 33

Morgunn - 01.06.1937, Side 33
MORGUNN 27 óskoðað, væru fastar reglur, sem útvarpsráð hefði sett um flutning- deilumála. Þetta myndi nú verða leiðrétt. Þá kvað hann það ómakleg ummæli hjá Gísla Sveins- syni sýslumanni, að próf. Einari H. Kvaran hefði ekki farið fram í frjálslyndi síðustu tuttugu árin. Próf. Kvaran væri manna frjálslyndastur og hógvær- astur í boðun sinni, og myndi hann eiga meiri ítök í hug- um landsmanna en allur þorri prestanna. (Heyr! Og lófa- tak um allan salinn). Þakkaði útvarpsstjóri síðan Einari H. Kvaran fyrir erindið og fyrir að hafa vakið umræður um þetta mál, sem öðrum hafi þó staðið nær að gera. Síðan tók til máls hr. bóksali Snæbjörn Jónsson og bar fram eftirfarandi tillögu: „Fjölmennur fundur, haldinn í Nýja Bíó í Reykjavík, sunnudaginn 14. febrúar 1937, lætur í Ijósi óánægju sína yfir því, að hik skuli hafa á því orðið, að prófessor Einar H. Kvaran fengi ritskoðunarlaust að flytja erindi í ríkis- útvarpinu, og væntir þess fastlega, að honum verði bráð- lega gefinn kostur á að halda þar fyrirlestur þann, sem um var að ræða“. Jafnframt vildi hann láta getið atvikanna að því, er grein hans til andmæla gegn Hallesby var úthýst í Vísi. Kvaðst ræðumaður hafa farið með greinina til Axels Thorsteinson og hefði hann tekið við greininni. Síðar hefði svo annar starfsmaður sama blaðs hringt til sín og tjáð sér, að greinin kæmi ekki (bannað greinina). — Gat hann þessa, svo að öllum mætti vera Ijóst, að Axel Thorsteinsson væri ekki valdur að því, að greinin var bönnuð. Að lokum átaldi Snæbjörn Jónsson það, að próf. Ein- uri H. Kvaran hefði verið bægt frá útvarpinu. Þar sem nú var útrunninn sá tími er húsið var heim- ilt til af nota, var umræðum lokið og gengið til atkvæða: Var fyrri tillagan samþykt með öllum greiddum at- kvæðum gegn 2, en sú síðari var samþykt í einu hljóði. Fundi slitið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.