Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 50
44 MORGUNN altaf að biðja hann að gefa oss það og það. Áhrif bænar- innar eru þau, að hreinsa oss, svo að vér getum séð. I sambandi við fjarlægðar-lækningaflokkana eru hóp- ar af hjálpendum frá öðrum heimi; þeirra verk er að veita þjáðu mannkyni þjónustu sína. Aðalhliðina á þessari lækn- ingastarfsemi getum vér ekki séð. Vér erum að mestu leyti verkfæri, þó að vér séum fræddir samstarfsmenn hinna ósýnilegu lækningamanna. Sjálfir getum vér lítið. í þessari þjónustu girðir eigingirni fyrir það, að hinn andlegi máttur starfi. Menn mega alls ekkert hugsa um sjálfa sig. Menn verða að vera þess albúnir, að veita þjón- ustu sína, án þess að hugsa neitt um endurgjald eða nokk- urn ávinning. Hugarfarið verður að vera það sama sem hugarfar Jesú, þegar hann þó fætur lærisveina sinna. Menn verða að vera auðmjúkir og þakklátir fyrir að geta gert gagn. Vér erum mitt í andlegum alheimi. Sannleikurinn er sá, að vér erum partur af honum. Hann er í eðli sínu full- kominn, en vér höfum ekki enn komist svo langt í and- legum þroska, að vér getum séð þá fullkomnun. Þó að vér séum umkringdir af þessum andlegu öfl- um, þó að vér séum samtengdir andlegum verum, getum vér alls ekkert af þeim séð. Fáeinir menn verða þeirra varir, en meirihluti manna verður það ekki. Hópur manna, sem saman eru komnir til f jarlægðar-lækninga, er miðdep- ill, sem sameinar lækninga-geislana. Með þessum hóp er flokkur af hjálpendum úr öðrum heimi, sem hafa þekk- ingu á því, hvernig eigi að fara með lækningakraftinn og stjórna honum. Þeir leita að auðveldustu ráðunum til sambands við þá sjúklinga sem nefndir hafa verið. Ef þess er kostur, er haldið uppi beinu sambandi. Ef það er óhjákvæmilegt, er því náð með hentugum sambandslið eða samúðarmanni. Alt verkið er gert á hinum æðri sviðum, og vér getum að eins gizkað á, hvernig það er framkvæmt. Sálrænir menn, sem eru á þessum fundum, verða oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.