Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1937, Blaðsíða 83
MORGUNN 77 var hægri hönd mín; leit eg á blóðugan stúfinn á hand- leggnum, en höndina sá eg hvergi. Draumar þessir lögðust mjög þungt á mig, og varð eg þeirri stundu fegnastur, þegar eg komst heim til mín, og hitti þá alla vel fríska. Enga af þessum draumum réð eg á þann veg, sem þeir hafa áreiðanlega átt að boða mér. Eg hafði einhvernveginn bitið mig fast í það, að eg mundi fara héðan á undan konu minni. Og var það mest vegna þess, að hún var ákaflega berdreymin, eins og eg áður sagði. Hana dreymdi einu sinni draum, þegar hún var á 30. aldursári. Henni þótti hún standa efst í stiga og voru 30 þrep upp og taldi að önnur 30 væri niður hinum megin; réð hún þennan draum fyrir því, að æfi sín væri hálfnuð. Og svo fast trúði eg á þennan draum, að eg trúði því ekki, að eg ætti að missa hana fyr en eg sá augu hennar bresta. Hún dó af barnsförum 26. maí 1935, að- eins tæpra 38 ára gömul. Eg ætla ekki að fara að lýsa hugarástandi mínu um það leyti og á eftir. Eg svaf ekki, mataðist ekki og enn síður starfaði eg neitt. Eg bara lá og mændi út í þegjandi geiminn. Trú mín á guð sem a 1 g ó ð a veru hrundi til grunna. Mér fanst eg vita að hann væri til. — Hafið þið lesið það, sem Jóh. Bojer lætur Pétur segja í Insta þráin? Þar sem hann lætur hann hrópa í örvæntingu sinni: „Guð minn, djöfullinn þinn“. Þetta er skáldskapur, en hrein- asti veruleiki samt, að svona geta menn orðið, sem í eðli sínu og hugsun eru guðstrúarmenn, en skilja ekki rétt- lætið í tilverunni. Eg veit ekki hvernig á því stóð, að einn dag fór eg mér til afþreyingar að blaða í bókum, án þess þó að lesa neitt. Eg rakst þar á „Líf og dauða“ eftir E. H. Kvaran. Eg fór að lesa. Og las alla bókina. Líklega er þetta eins og alt annað lýgi og blekking, tautaði eg við sjálfan mig. En eg byrjaði þó strax aftur á bókinni, þegar eg var bú- inn með hana. Og eg las hana aftur og aftur. Eg fór að leita, hvort eg ætti ekki fleiri slíkar bækur. Jú, eg átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.