Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 103

Morgunn - 01.06.1937, Síða 103
MORGUNN 97 eg vissi af því, hafði eg flotið inn í þá afstöðu, að mér fanst ekkert gera til um neina engla. Af eigin reynslu og vísindalega vissi eg ekkert um þá, og að jafnaði virtust þeir ekki skipta mjög miklu máli fyrir okkur eða áhuga- mál okkar. Að öllum líkindum voru þeir ekki annað en ímyndanir gamalla tíma, og með okkar nútímaþekkingu og framfaramálum gátum við einstaklega vel komist af, -án. þess að vera að gera okkur rellu út af þeim. Litlu síðar fann eg mig knúðan til að hugsa málið af nýju og að athuga frásagnirnar vandlegar. Eg gat þá ekki annað en tekið eftir því, hve oft, nærri því stöðugt, engla- aögurnar komu aftur og aftur, hve alment samræmi er í áhrifunum frá hinum himnesku gestum, samband þeirra við merkileg tímamót í lífi þeirra jarðarbúa, sem þeir komu til, og að í raun og veru var boðskapur þeirra og starfsemi oft svo greinilega ofin inn í helztu frásagnir ritningarinnar, að ekki var unt að nema þetta burt, nema með því að limlesta frásögnina sjálfa og gera hana að •endileysu. Þetta og vitnisburður sálarrannsóknanna, sem enn hefir ekki verið svarað, hafa haft þau áhrif á mig, að þó að eg sé enn nýguðfræðingur, þá hefi eg ekki lengur tilhneiging til þess að efast um að til sé ríki, sem andleg- ar verur búa í, og að þaðan séu sendir þjónustusamir and- ar. Eg er sannfærður um, að við erum miklu stöðugar undir þeirra góðvildaráhrifum, en flestir okkar vita, og að -á sérstökum tímum og undir sérstökum skilyrðum sé sum- um þeirra leyft, í viturlegum tilgangi, að birtast sýnilega og heyranlega mönnum, sem enn eru í holdinu. Svo að það hefir farið svo, að þegar eg hugsa um biblíuna, þá er eg ekki jafn-hárviss eins og eg hélt einu sinni að eg væri um það, að allar sögurnar þar, sem segja frá yfirvenjulegum viðburðum, séu slitur úr goðsögnum eða ræmur úr hjátrúarfullum þjóðsögum. Eg er þess al- búinn að kannast við það, að enn hafa ekki allar dásemdir lífsins verið vegnar og mældar, og að jafnvel á fyrri öld- um hefir ríki andanna verið til og staðið í sambandi við 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.