Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 119

Morgunn - 01.06.1937, Side 119
MORGUNN 113 Hann fullvissaði konuna um það, að nú væri maður hennar fluttur inn í þá eilífu sælu, sem guð fyrirbyggi hverjum góðum manni, er til hans flyttist héðan af jörð- unni. Konan hlustaði hljóð og hæglát á umtölur sálusorg- arans, en að máli hans loknu sagði hún fáein orð, er að efninu til voru á þessa leið: „Vafalaust vitið þér þetta alt margfalt betur en eg. Maðurinn minn var aldrei í rónni, ef hann vissi að okkur skorti eitthvað af brýn- ustu nauðsynjum. Hann hafði engan frið fyr en úr þeim skorti var bætt. Oft leið hann sárar þjáningar vegna þess, að hann vissi ekki, hvernig hann ætti að láta vinnu- þrek sitt og úrræði hrökkva til þess að sjá heimilinu fyr- ir brýnustu þörfum. Nú erum við búin að missa hann — og svo á eg að trúa því, að nú sé hann hættur að taka þátt í kjörum okkar og orðinn alsæll, af því að honum hefir verið kipt burtu og fyrirmunað að halda áfram að vinna fyrir oklcur og annast þarfir barnanna sinna“. Sjálfsagt hefir presturinn svarað þessu einhvei’ju. Eg man það ekki, en athugasemd konunnar brendi sig inn í hug minn. Og eg get ekki neitað því, að mér finst mikil skynsemi í orðum hennar. Eg hef stundum átt dálítið erfitt að hugsa mér þá miklu sælu, sem okkur er sagt að framliðnir menn njóti og búi við, hve góðir menn og mætir, sem þeir hafa ann- ars kunnað að vera. Jarðlífið á yfirleitt fremur lítið af áhyggjulausx-i sælu, enda virðist þvílíkt ástand enginn áberandi þroskagjafi. Mér finst nokkuð oft, að þeim framliðnum möixn- um og konum, sem annars geta vitað eitthvað í þennan heim og bera heita umhyggju fyrir skyldmennum sínum og ástvinum eða fyrir sambúðai'háttum mannanna á jörðunni, hljóti ærið oft að fara líkt og sagt er um Jesú frá Nazaret, er grét yfir framtíð og ástandi 'Jerúsalems- borgar og íbúa hennar. En ef til vill er það svo, að þegar við komum yfir á 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.