Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Side 13

Morgunn - 01.12.1939, Side 13
MORGUNN 139 ingur geti orðið fyrir missýningum, virðist mér sú full- yrðing verða létt á vogarskálunum gegn þeirri staðreynd, að fyrir kemur það, að þeir, sem umhverfis dánarbeðinn standa, sjá sömu sýnina og hinn deyjandi maður. Þó að gert sé ráð fyrir því, að sjúklingurinn sjái missýnir, væri það vitanlega hlægileg fjarstæða að fullyrða, að heilbrigðir menn sjái missýnir sjúka mannsins! Ég vona, að yður sé það öllum ljóst, hvílík fjarstæða slíkt er. Sem dæmi slíkrar reynslu, gæti ég tilgreint vel vottfesta sögu þess, er móðir og deyjandi dóttir sáu báðar, á sömu stundu, framliðinn föður stúlkunnar standa ljóslifandi við dánarbeð hennar í drifhvítum hjúpi. Mörg slík dæmi, eða lík, eru til. Ef nota skal sýnir deyjandi fólks til að sanna með þeim framhaldstilveruna, þykir mér sem mest gildi hafi þær staðreyndir, þegar birtast vinir eða kunningjar, sem hinir deyjandi menn höfðu enga hugmynd um að væru dánir. svo að þeir fyllast undrun yfir, eða jafnvel ótta, að sjá svipi þeirra standa við dánarbeð sinn, stundum innan um svipi annara, sem þeir vissu að voru dánir. Hvernig geta menn skýrt þá staðreynd? Ekki er hugsun mannsins, sem sýnina sér, starfandi að þessu, sem gerist í beinni and- stöðu við vitneskju hans og kemur honum algerlega á ó- vart. Vottfestar og áreiðanlegar frásagn- OvíPntu* gestir m s^^um fyrirbrigðum eru margar í bók Sir Williams, fáein dæmi þeirra ætla ég að taka. „Frændi minn, Poul Durocq, fór frá París árið 1893 í ferðalag til Vesturheims ásamt konu sinni og nokkrum skyldmennum. Á meðan þau dvöldu í Vene- zuela, veiktist frændi minn af gulusótt og hann andaðist í Carcas 24. júní 1894. Skömmu fyrir andlát hans sat fjölskyldan umhverfis dánarbeðinn, en hann var með óráði. Hann kallaði þá upp nöfn vissra vina sinna, sem hann hafði kvatt bráðlifandi í Frakklandi og virtist nú sjá þá hjá sér: „Jæja, einnig þú! Og þú! Og þú líka!“ sagði hann. Enda þótt okkur kæmi þetta kynlega fyrir sjónir, tók-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.