Morgunn


Morgunn - 01.12.1939, Síða 24

Morgunn - 01.12.1939, Síða 24
150 MORGUNN Miðilshæfileikinn. Framh. II. Rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið á sálrænum hæfileikum fjölda karla og kvenna um víða veröld, sanna það ótvírætt, að ekki er sama, hvernig með slíka hæfileika er farið, hvorki vegna þeirra sjálfra, sem þeim eru búnir né fyrirbrigðanna, sem hjá slíku fólki gerast. Sennilega er þó ekki unnt að gefa mönnum algildar reglur um með- ferð slíkra hæfileika, þannig að þær fullnægi með öllu í hverju einstöku atriði. Miðlarnir eru ólíkir í skapgerð og skoðunum og sálrænir hæfileikar þeirra eru að ýmsu leyti ólíkir, það sem einum reynist hagkvæmt við þjálfun þeirra, fullnægir ef til vill ekki að ölluleytisérstökumþörfum hins. En hvað sem því líður, þá hafa rannsóknir þessar sannað, að sálrænir hæfileikar mannanna lúta ákveðnum lögum, og einnig það, að sérstök skilyrði af hálfu jarðneskra manna eru nauðsynleg, til þess að æskilegur árangur ná- ist. Þeim, sem sálrænum hæfileikum eru búnir, og öðrum, sem þessu máli sinna, er því eðlilega nauðsynlegt að kynna sér sem vandlegast reynslu þeirra, er áratugum saman hafa fengizt við slíkar rannsóknir, og með þessa þörf í huga ætla ég að segja ykkur frá einhverju af því úr reynslu erlendra og hérlendra manna, sem þeim hefir virzt stuðla að hagnýtustum árangri, því, sem vitað er að hefir al- mennt gildi og á alls staðar við. Hjá sumum mönnum verður sálrænna hæfileika vart þegar á bernsku aldri, en það er og engu síður algengt, að slíkir hæfileikar vakni allt í einu af blundi og leiti sér útrásar óvænt og skyndilega, eins og ég drap á í fyrra erindi mínu um þessi efni. Þegar slíkt gerist, veldur það einatt nokkru róti í sálarlífi þeirra, sem fyrir slíku verða, og stundum töluverðum áhyggjum, einkum ef þá skortir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.